Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 102

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 102
220 NÁTT Ú RU FRÆÐl NGURIN N er hér aðeins nm að ræða óþarfa hjábita, sem jurtirnar eru að seilast eftir? Tilraunir hafa verið gerðar með sóldögg og blöðrujurt í því skyni að komast eftir, hvort þessar jurtir gætu bjargazt af með sömu fæðu og jurtir almennt nota, og hefur komið í ljós, að þær geta það, en verða þá ekki einu sinni hálfdrættingar að þroska, hvar sem á er litið. Kemur glöggt í Ijós, að þær eru vannærðar; enda er það vænn spónn, sem t. d. blöðrujurtin missir úr askinum sín- um, þar sem talið er, að ein jurt myrði um 3000 smákrahba yfir sumarið. Enginn er heldur svo blindur, að hann sjái ekki, að öll sú orka, sem náttúran hefur lagt af mörkum til þróunar veiðitækni þessarra jurta, hlýtur að hafa mikilsverða þýðingu. Við þekkjum ekki sögu dýrætnanna frá upphafi, en við getum þó ímyndað okkur, að óheppileg lífsskilyrði, sem þær hafa orðið við að búa, hafi gert það að verkum, að þær urðu vannærðar. Svo að jurtirnar yrðu ekki undir í lífsbaráttunni, hefur náttúran ekki fundið betri ráð en þau að láta þær myrða dýr. Sennilega finnast okkur þessar ráðstafanir heldur kuldalegar, en hvert sem litið er, þá hefur nú gangur lífsins einu sinni verið svona frá örófi alda: „Að eins dauði sé annars líf.“ heiðursfélagi Á aðalfundi Hins íslenzka náttúrufræðifélags 1969 var Eyþór Erlendsson einróma kjörinn heiðursfélagi þess. Eyþór hefur, sem kunnugt er, sýnt Náttúrufræðingnum mikla rausn og vinarhug með því að gefa 6 litmyndir til að prýða ritið, auk allmargra ann- arra mynda í einstakar greinar. Þeim, sem fylgzt hefur með út- gáfukostnaði tímarita, er ljóst hver styrkur þeim er að slíkum gjöfum. Með því að kjósa Eyþór heiðursfélaga hefur félagið viljað sýna honum vináttuvott sinn og tjá honum þakkir fyrir þennan ágæta stuðning.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.