Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 123

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 123
NÁTT Ú RU F RÆÐINGURINN 241 Flestir hafa séð þresti veiða ánamaðka í görðum og á grasblettum. Ef þrösturinn hoppar, verður maðkurinn stundum var við titring- inn í tíma og dregur sig örskjótt niður. Hinir dökku starar, sem nú fjölgar mjög í Reykjavík, veiða líka ánamaðka. Bæði veiðibjalla og sílamávur stunda ánamaðkaveiðar í viðlögum. Hrossagaukur gæðir sér líka á honum og krían sömuleiðis. Ormatínsla í görðum er hvimleið. Maðkaveiðarar geta líka fund- ið fjölda ánamaðka undir hrossataðslirúgum og kúaskánum, þar sem búfé gengur á beit. Erlendis eru ánamaðkar sums staðar beinlínis ræktaðir í vermireitum, gróðurhúsum, upphituðum kerjum eða í görðum og grasblettum, sem mikill búfjáráburður er borinn á. Farið er að reyna jretta lítillega á Islandi; það er flytja ánamaðka í vermireit, garð eða túnblett og bera vel á hrossatað eða mykju. Til nokkurs er að vinna, því að vænn ánamaðkur er nú seldur á 4 krónur, t. d. í Reykjavík. Lítið mun ennþá vera um liinn stóra 20—25 cm langa ájiamaðk, en eflaust væri vel fært að rækta hann. Veiðimenn geyma síðan maðkana í áburðarríkri mold eða mýra- mosa, en um mosann þarf að skipta vikulega. Ekki veit ég, hve margir ánamaðkar hér á íslandi lifa í ha vel ræktaðs lands. Hundrað þúsund eða vel það er talið algengt í ha hverjum venjulegTar moldar erlendis — og allt að milljón í góðu akurlendi, eða jafnvel svo milljónum skipti í sérlega frjórri ræktar- jörð. Hér eru ormarnir eflaust miklu færri. Allar „íslenzku" ánamaðkategundirnar lifa einnig í nágranna- löndunum og flestar raunar víða um heim. Danir og Þjóðverjar kalla ánamaðkinn regnorm og Regemuurm, eflaust af því að mikið ber á honum í regni. Englendingar kalla liann jarðarorm eða mold- arorm (earth-worm), enda þekkja flestir hann bezt allra orma og vita um gagnsemi hans. Talið er, að ánamaðkur gleypi þyngd sína af mold og jurtaleif- um á sólarhring. Þetta hálfmeltir hann og umbreytir og úrgang- urinn, sem ánamaðkurinn lætur frá sér, er ekkert rusl! Er talið, að í úrganginum sé að jafnaði 5 sinnum meira nitrat en í venjulegri mold, helmingi meira kalsíum, rúmlega tvisvar sinnum meira magníum, 7 sinnum meiri fosfór og 11 sinnum meira kalíum. Ur- gangurinn blandast steinefnum moldarinnar og sést af þessu, hve mjög ánamaðkar auka frjósemi jarðvegsins. í hlýjum löndum verða ánamaðkar fullvaxnir á 6—7 mánuðum. 1G
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.