Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 131

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 131
NÁTTÚ RUFRÆÐING U RI N N 24!) sjómílur undan landi. Fóru þær frain 1.—2. maí í einn sólarhring samfleytt. Niðurstöður athuganna í 30 m dýpi eru sýndar á 4. mynd. Meðalstraumurinn reyndist vera lítill sem enginn, en fallstraum- ar voru aftur talsverðir, sem vænta mátti, bæði norður- og suður- fallið, eða allt að 80 cm/sec-1 (liðlega li/„ hnútur). Ferill fall- straumsins snýst réttsælis um athugunarstaðinn, og langás hans er samhliða strönd landins, þ. e. Vestfjörðum. Einnig skal bent á, að mestur straumur var um það bil 1 stundu eftir flóð eða fjöru við land á næsta leiti. Allt er þetta í samræmi við athuganir dönsku sjómælinganna hér við land upp úr síðustu aldamótum (höfundur hefur uppdrætti af niðurstöðum, sem Gunnar Bergsteinsson, fnll- trúi hjá íslenzku sjómælingunum fékk mér, og kann ég honum þakkir fyrir). Síðasta atriðið um tíma fallaskiptanna er í samræmi við beinar mælingar í Faxaflóa (Svend-Aage Malmberg 1968) sem og lýsingu í I.eiðsögubók fyrir sjómenn við ísland (1949, bls. 59). Niðurstöður straummælinganna sýna, að leggist byr og föll á eitt, þá er Látraröstin engin sérstök hindrun fyrir hafís á Breiðafirði, a. m. k. ekki í þetta sinn. Það er öllu fremur norðan- og austan- áttin (og hafstraumar dýpra), sem hrekur ísinn til hafs á þ'essum slóðum, sú hin sama átt, sem ásamt mikilli útbreiðslu liafíss í haf- inu norðan og vestan fslands olli tilvist íssins á vestfirzka land- grunninu í lok apríl 1969. Ekki má þó skilja þessi orð svo, að meir sé gert iir hafíshættu á Breiðafirði en efni standa til og heimildir um hann sýna, enda er hér litið á hinn minnsta vott um einstaka jaka sem dæmi um hafís. Lokaorð Jressa Jráttar eru Jrví, að hafís geti rekið inn á Breiða- fjörð. Einstaka jakar í ísnum, sem rak suður með Vestfjörðum allt í Látraröst í apríl 1969, voru og nægilega stórir til að bera með sér að ströndum varanlegar menjar eins og steina af fjarlægum Iöndum norðurhjarans. HEIMILDARIT Anonymous. 1969: Veðráttan, april 1969. Veðurstoían, Reykjavík. Hermann, Frede og Thomsen, Helge. 1946: Drilt Bottle Experiments in the northern Nortli Atlantic. — Medd. Komni. Danm. Fiskeri og Havunders. Serie Hydrogr. III. Kaupmannahöfn. Leiðsögubók fyrir sjómeftn við ísland. 1. Veslurland frá Reykjanesi að Horni. 1949. Vita- og hafnamálaskrifstofan, Reykjavík.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.