Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 133

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 133
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 251 Einar H. Einarsson: Um hugsanleg íslaus svæði í Mýrdal Undanfarið liefur því verið haldið allmikið á lofti, að á síðasta jökulskeiði hinnar kvarteru ísaldar liafi nokkur hluti íslenzku flór- unnar lijarað af á fáeinum íslausum svæðum. Sá maður, sem hald- bezt rök hefur fært fyrir þessari kenningu, er Steindór Steindórs- son, skólameistari á Akureyri. Kenningu þessari hefur rnjög aukizt fylgi nú á síðustu árum og hafa rannsóknir, sem dr. Trausti Ein- arsson hefur framkvæmt á svæðum umhverfis Eyjafjörð, stutt Iiana mjög. Eitt af svæðum þeim, sem talið hefur verið líklegt til þess, að plöntur hafi lifað af síðasta jökulskeið, er hið svonefnda Mvr- dalssvæði, og er þá stuðst við gróðurfarslega sérstöðu Mýrdalsins, en þar vaxa nokkrar jurtir, sem fáséðar eru annars staðar. Par er þó sá hængur á, að rnikið vantar á að flóra fjalllendisins úr því komið er yfir 300 m hæð hafi verið rannsökuð til hlítar. Þá hefur Svíinn Carl Lindroth haldið fram íslausum svæðum í Mýrdal eftir skordýrarannsóknum sínum. Þar sem ég veit ekki til, að líkurnar fyrir íslausum svæðum í Mýrdal hafi verið rannsakaðar frá jarðfræðilegu sjónarmiði, hóf ég nokkrar athuganir þessu varðandi sumarið 1963 og hef haldið jreim áfram síðan. Mjög torveldar jrað slíkar rannsóknir, að megn- ið af fjöllum í Mýrdal eru úr írekar mjúku móbergi, sem varð- veitir illa jökulrispur og önnur fortakslaus merki eftir jökulskrið, og víða er erfitt að átta sig á, hvað er venjuleg veðrun og livað er máð eftir jökul. Aðeins á einum stað í Mýrdal hef ég fundið glöggar jökulrispur á móbergi, en jjað er upp af Skiphelli vestast á brún Höfðabrekkuhamra. Nokkuð bætir jiað úr skák, að sýni- lega hefur í Mýrdal verið mjög ríkjandi austanátt allar götur frá ísaldarlokum. Veðrun basaltshraunsins á Dyrhólaey ei gleggsta dæmið um það, en allar jökulrispur í Mýrdal, sem ég hef séð, hafa að mestu norður-suður stefnu. Þar sem ekki hagar sérstaklega til með landslag, þá eru á stöku stað rispur með tveim stefnum, þ. e.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.