Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 142
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN
260
Ú tgáf ustarfsemi
Af riti félagsins, Náttúrufræðingnum, kom út ljórða hefti árgangsins 1966,
48 bls., tvö tvöföld hefti árgangsins 1967, 244 hls., og tvö hefti árgangsins
1968, 112 bls., eða alls 404 bls.
Um áramót 1967—68 urðu ritstjóraskipti við Náttúrufræðinginn og lét Örn-
ólfur Thorlacius, menntaskólakennari, af ritstjórn, eri við tók Óskar Ingimars-
son, bókavörður.
Afgreiðslu Náttúrufræðingsins og útsendingu fundarboða annaðist Stefán
Stefánsson, bóksali.
Verðlaun
Félagið veitti að venju verðlaun fyrir beztu úrlausn á landsprófi miðskóla.
Verðlaun hlutu að jiessu sinni Einar Stefánsson, Gagnfræðaskóla Vesturbæjar
í Reykjavík, og Steingrímur Pétursson, Héraðsskólanum að Laugum í Suður-
Þingeyjarsýslu.
Náttúruverndarstarfsemi
Náttúruverndarnefnd félagsins hélt áfram störfum sínum og vann að ýtns-
um verkefnum. Mest bar á herferðinni „Hreint lancl — fagurt land" og var
unnið með Æskulýðssambandi íslands. Árangur virðist hafa orðið góður þegar
;i fyrsta ári, og umgangur ferðamanna á víðavangi hefur tekið stakkaskiptum
til hins betra. Fjölmiðlunartæki, einkum dagblöð og útvarp, áttu ágætan þátt
í framgangi málsins.
Fjárhagur
Menntamálaráðuneytið veitti félaginu 50.000 kr. styrk til starfsemi sinnar,
og hafði styrkurinn hækkað um 15.000 kr. frá árinu áður. Styrkurinn rann
allur til greiðslu á útgáfukostnaði Náttúrufræðingsins, en útgáfukostnaður fer
nú mjög liækkandi.
Reikningar félagsins og þeirra sjóða, sent eru í vörzlu þess, fara hér á eftir.
Reikningur Hins íslenzka náttúrufrœðifclags, pr. 31. des. 1968
G j ö 1 d :
1. Félagið:
a. Fundakostnaður ........................... kr. 12.920,84
b. Annar kostnaður .......................... — 2.120,98
---------------- kr.
2. Útgáfukostnaður Náttúrufræðingsins:
a. Prentun og myndamót ...................... kr. 162.926,15
b. Ritstjórn og ritlaun ..................... — 26.750,00
c. Útsending o. fl........................... — 20.049,17
d. Innheimta og afgreiðsla .................. — 33.630,00
15.041,82
243.355,32