Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 143
NÁTTÚRUF RÆÐINGURINN
26!
3. Vörzlufé í árslok:
a. Gjöf Þorsteins Kjarvals ................................ — 58.780,80
b. Rekstursfé ............................................. — 37.916,93
Kr. 355.094,87
1.
2.
3.
4.
6.
Tekjur:
Jöfnuður í ársbyrjun:
a. Gjöf Þorsteins Kjarvals kr. 57.242,77
b. Rekstursfé — 36.556,28
Úr ríkissjóði samkv. fjárlögum Náttúrufræðingurinn: a. Sjóður frá fyrra ári kr. 2.844,23 50.000,00
I5. Áskriftargjöld - 168.150,00
c. Frá útsölum og lager 6.824,00
d. Frá Náttúrufræðistofnun 3.750,00
e. Vextir af Gjöf Þorsteins Kjarvals - 3.000,00
f. Skuld við afgreiðslumann - 20.787,09 kr. 205.355,32 1.170,97
Hagnaður af fræðsluferð
Vextir af rekstursfé — 3.231,50
Véxtir umfram eyðslu af Gjöf Þ. Kjarvals . . — 1.538,03
Kr. 355.094,87
Reykjavík, 29. janúar 1969.
Ingólfur Einarsson.
Reikning þennan höfum við endurskoðað, borið saman við bækur og inn-
stæðureikninga í bönkum og ekkert fundið athugávert.
Reykjavík, I. febrúar 1969.
Eirikur Einarson. Bergþór Jóhannsson.
Reikniiigar Minningarsjóðs um Stefán skólameistara Stefánsson
T e k j u r :
1. Innstæða i sparisjóði Landsbankans ........................ kr. 15.642,25
2. Vextir 1968 ................................................ - 1.002,76
3. Seld Flóra íslands, III. útg................................ - 27.580,00
Kr. 44.225,01