Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 145
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
263
Reikningur yfir ddnargjöf Helga Jónssonar 1968
Tek jur :
1. Eign í ársbyrjun ........................................ kr. 40.753,55
2. Vextir í Söfnunarsjóði ................................... - 3.278,32
3. Vextir í Landsbanka ...................................... — 361,64
Kr. 44.393,51
G j ö 1 d :
1. Veitt Eyj^óri Einarssyni ................................ kr. 5.000,00
2. Eign í árslok:
a. f Söfnunarsjóði ...................................... — 36.147,94
b. í sparisjóði Landsbankans ........................... - 3.245,57
Kr. 44.393,51
Reykjavík, 5. febr. 1969.
Guðmundur Kjartansson.
Reikning þennan höfum við endurskoðað, borið saman við viðskiptabækur
við Söfnunarsjóð og Landsbankann og ekkert fundið athugavert.
Reykjavík, 5. febr. 1969.
Bergþór Jóhannsson. Eiríkur Einarssori.
LÖ G
Hins islenzka náútúrufrœðifélags
1- g> -
Félagið heitir Hið íslenzka náttúrufræðifélag. Heimili [jess og varnarjjing er
í Reykjavík.
2. gr.
Tilgangur félagsins er að efla íslenzk náttúruvísindi, glæða áhuga og auka
þekkingu manna á öllu, er snertir náttúrufræði.
3. gr.
Þessum tilgangi leitast félagið við að ná með því:
a. Að stuðla að vexti og viðgangi Náttúrugripasafnsins.
a. Að beita sér fyrir Jn'í, að haldnir séu fræðandi fyrirlestrar um náttúru-
fræðileg efni og farnar séu ferðir til náttúruskoðunar.