Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 147
The Icelandic Natural History Society
Founded 1SS9. P. O. Box 846, Reykjavik.
Officers 1969:
Þorleifur Einarsson. President. Ólafur B. Guðmundsson. vicepresident.
Atvinnudeildarhúsið, Hringbraut, Rvík. Reykjavíkur Apótck.
Jón Baldur Sigurðsson. Secretary. Ingólfur Einarsson. Treasurer.
Gagnfr.skólinn v/Vonarstræti, Reykjavík. Karlagötu 7, Reykjavík.
Gunnar Jónsson.
Marine Research Institute, Skúlag. i, Rcykjavík.
Annual dues: Kr. 250,00
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN. A quartcrly journal published by the
society Sent without charge to all members.
Editor:
Óskar Ingimarsson.
Marinc Research Institute, Skúlag. 4, Reykjavík.
Editorial Board:
Eyþór Einarsson.
Þorleifur Einarsson.
Sveinbjörn Björnsson.
Arnþór Garðarsson.
Örnólfur Thorlacius.
.Níuseum of Natural History, Rcykjavík.
Atvinnudeildarhúsið, Hringbraut, Reykjavík.
National Kncrgy Authority, Reykjavík.
Museum of Natural History, Reykjavík.
Menntaskólinn í Hamrahlíð.
B usiness-Manager:
Stefán Stefánsson. P. O. Box 846, Reykjavík
Correspondence should be addressed as follows:
To the Editor regarding contributions to the journal and books and
papers intended for review.
To the Business-Manager regarding subscriptions and back numbers.
To the Museum of Natural History (P. O. Box 532, Reykjavík) regard-
ing exchange of the journal for other publications.
Leiðbeiningar fyrir höfunda
Höfundar bera ábyrgð á efni greina sinna. Handrit skulu vera vélrit-
uð eða greinilega skrifuð, með stóru línubili og breiðum, óskrifuðum
jaðri. Greinum um sjálfstæðar rannsóknir skal fylgja útdráttur á ensku
eða þýzku. Heimildir skulu skráðar í lok greinarinnar, eins og þessi
dæmi sýna:
Bdrðarson, Guðmundur G. 1927. Ágrip af Jarðfræði. Reykjavík.
Sœmundsson, Bjarni. 1935. Hafnarmáfarnir í Reykjavík.
Náttúrufr., 3:12—16.
Vísindaheiti á tegundum og ættkvíslum jurta og dýra eru skáletruð og
skulu þau undirstrikuð í handrid. Teikningar skulu gerðar með teikni-
bleki á góðan pappír, og svo stórar, að þær megi smækka allt að því
um helming. Ljósmyndir eiga að vera skýrar og með góðum gljáa.
I-Iöfundar fá eina próförk af greinum sínum til leiðréttingar.
Sérprentanir verður að panta og greiða sérstaklega.