Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 46

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 46
148 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 600—700 /r á breidd, með 15—16 vindingum, og allt að 150 fj. hárri krónu. Gróið egglaga, svart, með 12— 14 listum. Oft með smáhnúðum á rætlunum (sbr. latn. nafnið). Mjög breytileg tegund, enda skipt niður í rnörg af- brigði eða form, og sumir telja líka Ch. delicatula sjálfstæða tegund, en samkvæmt Langangen (1972) er hún talin samnefnd Ch. globularis, og afbrigðið f. longibracteata algengast hér á landi. Tegundin hefur fundist í nokkrum tjörnum og vötnum, einkum um sunnan- og vestanvert landið, t. d. virðist hún vera algeng í nágrenni Reykjavíkur. Á Norðurlandi hefur hún aðeins fundist í Hólavatni í Eyjafirði, en eintök af Chara, sem safnað var sumarið 1972 í Sandvatni og Kálfborgarvatni á Fljótsheiði í S.-Þing. eru sennilega þessi tegund. Á Vestfjörðum 2- mynd. eða Austfjörðum hefur hún ekki fundist. Af jressu Utlend virðist mega draga })á ályktun, að Ch. globularis sé (,haui tegund. jremur sugræn j landinu. Hún hefur fundist í laugum við Reykjavík, í allt að 25° C heitu vatni (Ostenfeld, 1899), og til eru í söfnum eldgömul eintök, sem tekin eru í heitu vatni á íslandi. Erlendis vex hún stundum í hálfsöltu vatni, allt að 6C/CC (Langangen, 1972), en hér er hún aðeins þekkt úr fersku vatni, þótt hún sé að vísu stundum nálægt sjó. Hún vex yfirleitt aðeins á grunnu vatni, sjaldan meira en 1—3 m. Miðað við grannlönd okkar verður kransþörungaflóra íslands að teljast mjög fábreytileg. Elafa t. d. fundist um 20 tegundir þeirra í Noregi (Langangen, 1974) og um 25 í Danmörku. Ekki er gott að segja, hver er ástæðan fyrir þessum fábreytifeik, en ef til vill er það fyrst og fremst einangrun landsins. Gró kransþörunganna eru til- tölulega stór, og hafa því engan möguleika til að berast hingað nema með fuglum eða fyrir tilstilli mannsins. Það er athyglisvert. að Nitella opaca og Chara globularis eru líka algengustu tegund- irnar í Noregi og dreifðar um landið allt. Þess var áður getið, að kransþörungar kjósa sér yfirleitt kalkrík vötn, en hér á landi eru slík vötn naumast finnanleg. Tvær síðast- nefndar tegundir finnast einnig í fremur kalksnauðum vötnum er-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.