Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 30

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 30
sem væri nægilega orkurík lil að leyfa myndun ATP úr ADP og fosfati. Ekki var heldur gert ráð fyrir að himnan sjálf gegndi neinu hlutverki, og sam- kvæmt því ættu RFK og ATPasinn eins vel að vera tengd þó himnan væri rofin. Osm ósukenningin Árið 1961 kom Mitchell fram með hugmyndir sínar um loftháða ATP myndun, sem voru í algerri andstöðu við hið sígilda viðhorf. Hann benti sérstaklega á eftirfarandi galla á fyrri kenningum: 1. að ekki hefði tekist að sýna fram á að orkuhlaðan væri ákveðið efnasamband. 2. að einungis hefði tekist að sýna fram á loftháða ATP mynndun í he.il- um orkukornum eða frumum, þ.e. þegar himnan var rofin eða opnuð þá var ekki lengur liægt að hlaða orku- hlöðuna og ATPasinn gat aðeins rof- ið ATP en ekki myndað. 3. að aftenglarnir væru efnafræðilega svo mismunandi efni að mjög erfitt væri að hugsa sér hvernig jteir gætu allir haft sömu áhrif á eitthvert til- tekið efnahvarf. Loftháð ATP mynclun Þótt liægt sé að mynda ATP með gerjun þá er hún rnjög óhagkvæm, miðað við loftháða ATP myndun. Gerjun sykursins glúkósa getur t.d. einungis gefið tvær ATP sameindir, þegar alger bruni gefur 36, sem er 18 sinnum betri nýting pr. sykursameind. Flestar lífverur vaxa best í röku umhverfi þar sem hitastigið er ná- lægt 37 gráðum á celsíus, en við þess- af slíkum hvötum eru nanðsynleg, lega hæg. Til að fá nauðsynleg efna- hvörf til að ganga hraðar hafa þær svokallaða lífhvata (ensím), sem eru rnjög sérvirk eggjahvítuefni. Heil kerfi af slíkum hvötum eru nauðsynleg, bæði fyrir gerjun og loftháða öndun, þó öndunarkerfin séu margfalt flókn- ari, l>æði að byggingu og starfsemi. Snemma á sjötta áratugnum voru lielstu einkenni loftháðrar ATP myndunar allvel þekkt, og er þeim lrest lýst sem tveim aðalatriðum: 1. Við oxun fæðusameinda (rafeinda- gjafa) gefa Jrær frá sér orkuríkar raf- eindir til ákveðinna hvata er kallast rafeindaberar. Berarnir mynda síð- an rafeindaflutningskeðju (RFK), sem l'lytur rafeindirnar til endanlegs raf- eindajiega (súrefni í flestum tilfell- um). Hlutverk RFK er að láta raf- eindirnar gefa upp orku sína í smá- skömmtum, sem síðan má virkja til myndunar einnar, tveggja eða Jrriggja ATP sámeinda fyrir hvert rafeinda- par sem fer um keðjuna. í ljóstillífun er orka ljóssins látin mynda orkuríkar rafeindir, sent síðan fara um RFK eins og áður. 2. Til að mynda ATP þarí að tengja saman ADP (adenosín-tví-fosfat) og fosfat (POr), og ef ekki er nóg af hvoru tveggja Jrá er öndunin sjálf- krafa stöðvuð, J)ó nóg væri bæði af fæðu og súrefni. Minnkandi magn ADP og fosfats virkaði Jtví eins og hemill á RFK (öndunarhemill). Þenn- an liemil mátti frátengja með ákveðn- um efnum (aftenglum), sem rufu tengslin milli öndunar eða RFK og ATP myndunar. Við þetta varð önd- unin hömlulaus, ekkert ATP var myndað og orkan tapaðist sent varmi. Með ákveðnum brögðum var liægt að láta einstaka hluta RFK flytja raf- 124
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue: 3.-4. Tölublað (1979)
https://timarit.is/issue/291184

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

3.-4. Tölublað (1979)

Actions: