Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 32

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 32
líforkufræði þeim algerlega andsnúnir og ollu þær þ\ í miklu fjaðrafoki, sem leiddi til þess að Mitchell varð skyndi- lega mjög þekktur í vísindaheiminum. Fyrst í stað stóðu litlar tilraunaniður- stöður að baki ósmósukenningunni, og sem dæmi er sú saga sögð, að Mitchell hafi eitt sinn verið staddur á alþjóð- legri ráðstefnu og kynnt þar hug- myndir sínar, og hafi ltans helsta sönnunargagn verið línurit, er sýndi að fylgjendum osmósukenningarinnar fjölgaði sem veldisfalli af tíma! Kenn- ingin gaf hinsvegar strax hugmyndir að fjölmörgum tilraunum, sem smátt og smátt hafa rennt undir hana mjiig sterkum stoðum. Öll fjögur atriðin í kenningunni hafa verið staðfest nteð tilráunum og vil ég aðeins minnast á þær einföld- ustu. Tilraunirnar eru taldar upp í sömu röð og atriðin í kenningunni, sem þær staðfestu. 1. Ef gerilfrumur eru skyndilega sett- ar í nægilega súrt umhverfi til að gefa sýruhallanda, er svarar til að minnsta kosti tveggja ]tH eininga mun yfir himnuna þá streyma vetnisjónir inn og um leið myndar ATPasinn ATP. Á svipaðan hátt má stilla sýruhall- andann á núll og þá kljúfa frumurnar Ad’P og dæla út vetnisjónum tii að reyna að viðhalda ákveðnum hall- anda. 2. Mjög auðvelt er að taka gerilfrum- ur, setja þær í tilraunaglas með nægri næringu, en engu súrefni, þannig að <")!! öndun stöðvast. Síðan eru gefnir smá skammtar af súrefni og þá dæla gerlarnir út vetnisjónum, sent breyta sýrustiginu í glasinu. Með því að nota næman pH mæli má fylgjast rnjög ná- kvæmlega með þessum breytingum. Þannig er hægt að ákveða hlutfallið rnilli fjölda vetnisjóna, sem er dælt út fyrir hvert súrefnisatóm sem er nýtt, jt.e. H+/0. Með svipuðum að- ferðum má rnæla hve margar ATP sameindir myndast fyrir hvert súrefn- isatóm, þ.e. P/O. Þessi hlutföll gefa til kynna hver nýtnin er í hverju lil- felli og getur hún verið mjög mismun- andi eftir aðstæðum og tegundum líf- vera. 3. Það má sýna að þegar nauðsynleg efni eru tekin upp, t.d. amínósýrur, þá eru þær teknar upp ásamt vetnis- jónum eða öðrum kátjónum (t.d. Na+). Hægt er að mæla bæði sýru- styrkshallanda og himnuspennuna og sýna fram á að frymið er basískt mið- að við umhverfið og að innra borð frumuhimnunnar er mínus hlaðið miðað við ytra borðið. Aftenglarnir geta vissulega flutt jónir og þeir brjóta niður himnuspennuna og valda því að fruman getur ekki myndað ATP og ekki flutt inn efni eins og amínósýrur o.fl. 4. RFK og ATPasinn sitja vissulega í himnunni og sarna gildir auðvitað um öll önnur flutningskerfi. Það varð jx') fljótlega ljóst að ekki var liægt að útskýra orkuhlöðuna ein- göngu sent sýrustyrkshallanda ]>ví hann var mjög breytilegur og ólíklegt að hann yrði nokkurn tímann nógu mikill við eðlilegar aðstæður til að drífa myndun ATP. Því kont sú hug- mynd fram að orkuhlaðan væri bæði samsett úr sýrustyrkshallanda og himnuspennu. Þannig íæst sá lteild- arkraftur sem verkar yfir himnuna og er honum lýst með afbrigði af Nernst-jöfnu. Sá kraftur kallast „pró- tónuafl" (Proton motive lörce) og er;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.