Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1979, Qupperneq 38

Náttúrufræðingurinn - 1979, Qupperneq 38
langt tímabil eÖa frá miðjum októ- ber þangað til í febrúarlok. Talið er að eldri urturnar kæpi fyrst en þær síðbúnu eru urtur sem kæpa í fyrsta sinn. Eins og hjá landselnum elur urtan aðeins einn kóp, sjaldan tvo og er hlutfall milli kynja 1:1. Kóparnir fæðast með gulleitu fósturhári, sem þeir byrja að fella eftir viku eða svo (2. rnynd). Meðan þeir eru í fóstur- hári fara þeir alls ekki í sjóinn og eru því auðveld bráð þeim sem hafa vill. Það er einnig sóst mest eftir Jieim á þessum tíma, enda er skinnið þá í hæsta verðflokki. Ef veður eru slæm á kæpingatímanum verður kópadauð- inn ol't mikill. Kóparnir eru allt að tvær til þrjár vikur að fara úr hárum og elur urtan önn fyrir þeim á með- an. Fljótlega að þeim tíma liðnum hefst fengjutíminn og er þá kópur- inn hrakinn burt og verður að sjá um sig sjálfur. Utselurinn er kynþroska á svipuð- um aldri og landselurinn, þ. e. a. s. urtan 4—5 ára (sjaldan 3 ára), en brim- illinn 5—6 ára. Að eðlisfari er útsel- urinn mjög var um sig, heldur sig á afskekktum svæðum og fer víða um. Fæðuvali hans svipar mjög til land- selsins en er þó nokkru fjölbreyttara að }jví er virðist, t. d. hefur fundist þang í maga hans. Af útsel eru til 3 deilitegundir eða stofnar, þ. e. Austur- og Vestur-Atlantshafsstofn og Eystra- saltsstofn, en sannanlega eru engin tengsl á milli þessara stofna. Sclarannsóhnir hérlendis Frá því að Bjarni Sæmundsson skrifaði bókina Spendýrin, er út kom árið 1932, og allt til ársins 1973, hefur nær ekkert verið ritað um íslensku selastofnana. Jón Jónsson núverandi forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar tók að vísu saman ýmis gögn varð- andi selveiði fyrir árin 1901 — 1945 og Björn Guðnrundsson skrifaði fróðlega grein um selveiðar á íslandi í Nátt- úrufræðinginn árið 1944 (Björn Guð- munsson 1944). Árið 1973 birti Teit- ur Arnlaugsson ritgerðina Selir við ísland, er hann vann sem verkefni við líffræðiskor Háskóla Islands fyrir til- stuðlan Rannsóknastofnunar fiskiðn- aðarins. Rit þetta gefur haldgóðar upplýsingar um dreifingu selategund- anna við Islandsstrendur ásamt líf- fræðilegu yfirliti, auk jress sem j)að fjallar um veiðar og stofnstærð ís- lensku selastofnanna. Það má með sanni segja að jietta rit hafi orðið viss hvati að áframhaldandi rannsókn- um á selum hér við land. Aðalorsök Jress að selarannsóknum hér á landi hefur verið eins lítt sinnt og raun ber vitni, tel ég vera óljósa stöðu Jæirra í ríkiskerfinu. Þannig er ekki ljóst hvort landbúnaðarráðuneyti eða sjávarútvegsráðuneyti eigi að sjá um og standa fyrir selarannsóknum og stjórnun selveiða. Tilviljun réði Jjví að Rannsóknastofnun fiskiðnaðar- ins tók af skarið og hóf að styrkja námsmenn til selarannsókna með fjár- stuðningi frá Fiskimálasjóði. Aðal- hvati Jressara rannsókna var sá að kanna stöðu selastofnanna með til- liti til hringormasýkingar Jrorskfiska, sem hefur augljós áhrif á afkornu fisk- iðnaðarins. í samráði við sjávarútvegsráðuneyt- ið gekkst Fiskifélag íslands fyrir J>ví að nefnd væri skipuð er kanna ætti Jjetta vandamál og vinna að lausn þess. Eftirtaldir menn áttu særi í 132
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.