Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 80

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 80
kvenfugl með unga á Sogi 15.8. 1884 og 25.7. 1908. Millais (1913) sá kven- fugl (sem hann áleit vera hvinönd) með unga á Soginu í júlí 1889. Finnur Guðmundsson hefur sagt mér að Kristján bóndi í Mjóanesi hafi vitað til þess að húsönd yrpi einu sinni á eyju í Þingvallavatni. Sigurður Samú- elsson hefur sagt mér eftir Guðmundi Kolbeinssyni frá Úlfljótsvatni, að hús- endur hafi orpið í Dráttarhlíð við upptök Sogsins. Fáeinar húsendur hafa sést að sumri til á Sogi og Brúará hin síðari ár og er alls ekki útilokað að örfáar kunni að verpa þar ennþá. Á Soginu eru fáeinar húsendur flest sumur, einkum á rafstöðvalóninu. Þar sást fullorð- inn húsandarsteggur 23.6. 1963 og fjórir steggir ásamt hvinandarpari í felli 2.9. 1978, og fáeinar húsendur munu hafa verið á þessum slóðum sumurin 1976 og 1977. f Vatnsvík við Þingvallavatn sást húsandarkolla 27.7. 1963 (Jón Baldur Sigurðsson), 2 full- orðin pör 27.5. 1976 og 1 fullorðið par, ásamt 3 ungum steggjum, 1 kven- fugli og hvinandarpari 14.5. 1977 (Magnús Magnússon prófessor). Á Brúará við Spóastaði sást húsandar- par 4.6. 1966 (Árni Waag), og 11.5. 1976 fundust 7 húsendur, 3 fullorðn- ir steggir, 1 ársgamall steggur og 3 kvenfuglar, á Brúará austur af Haga. Húsönd er reglulegur vetrargestur á vatnasviði Ölfusár. Aðalvetrar- stöðvarnar eru á Úlfljótsvatni, en einnig er yfirleitt nokkuð af húsönd- um niður um Sog allt niður að Al- viðru, svo og hér og þar á Brúará og þverám hennar og á Laugarvatni. í miklum hörkum leggur Úlfljótsvatn að langmestu leyti og dreifast þá hús- endurnar urn svæðið. Laugarvatn er mest notað á vorin, þegar endurnar eru að yfirgefa svæðið. Örfáar húsend- ur sjást á Apavatni, en þar er hins vegar mikið um hvinönd síðari hluta vetrar og á vorin. Húsendur hafa ver- ið taldar á Soginu seinast í desember 13 sinnum á sl. 17 árum og liefur fjöldinn sem sást verið allbreytilegur, eða frá 4 upp í um 160 fugla. Líklegt er að þessi breytileiki stafi aðallega af mismunandi dreifingu andanna á vatnasviði Sogs og Brúarár. Veturinn 1948—49 fylgdist Hálfdán Björnsson (1950) nrcð húsöndum á Laugarvatni. Segir hann að þær hafi verið þar all- an veturinn, en mismargar, oftast um 10—20, fæstar 5 (22.3.) en flestar 60— 70 (15.4.). Síðari hluta vetrar og vorið 1976 og veturinn 1976—77 var reynt að fylgjast með fjölda húsanda á öllu þessu vatna- sviði. Erfitt reyndist að fylgjast jafn- nákvæmlega og æskilegt hefði verið með fjölda og hreyfingum húsand- anna á þessu stóra svæði, einkum vegna þess að mest af Brúará liggur fjarri vegum, en athuganir úr lolti bentu ekki til þess að verulegur fjöldi húsanda væri að jafnaði á Brúará utan þeirra svæða sem tókst að ná til af landi. Um 90% húsanda á svæðinu sáust að jafnaði á Soginu, einkum Úlf- Ijótsvatni. Vetrarfuglarnir byrjuðu að koma á svæðið fyrir miðjan október. Full- orðnir steggir komu fyrst, en kven- fuglum og ungfuglum hélt áfram að fjölga fram eftir vetri. Haustið og veturinn 1976—77 voru heildartölur húsanda og hlutföll fullorðinna steggja sem hér segir: 16.10. alls 69 (80% steggir), 11.11. 91 (53%), 26.12.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.