Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1979, Qupperneq 91

Náttúrufræðingurinn - 1979, Qupperneq 91
efsta liluta Laxár virðist háður magni bitmýslirfa, en mun minna var af bitmýi í Laxá 1978 en untlangengin ár (sbr. Tafla 2). Magn bitmýs hafði sennilega bein áhrif á afkomu straumandar á svæðinu, en fjöldi straumandarunga á hvern kvenfugl á efsta hluta Laxár í ágúst þessi ár var sem hér segir: 1.7 (1975), 2.4 (1976), 1.3 (1977), 0.6 (1978). Mæling- ar á bitmýi hófust að vísu ekki fyrr en 1977, en athuganir 1975 og 1976 bentu til þess að magnið hefði ekki verið minna þau ár en 1977. Veðrátta liafði ekki bein áhrif á afkomu ung- anna og sést það best á samanburði við afkotnu kafandaunga á Mývatni þessi sömu ár, en meðalhlulfall unga dugg- andar (Aythya marila (L.)) og skúf- andar (A. fuligula (I..)) á Mývatni var þá sem hér segir: 0.5 (1975), 2.0 (1976), 3.6 (1977), utn 3 (1978). Átu- skilyrði í Mývatni voru með afbrigð- um léleg 1975 og 1976. Samkvæmt þessu ákvarða fæðuskilyrðin afkomu kafanclaunga og sennilega er húsönd- in að þessu leyti aðallega háð bitmý- inu, enda þótt afkoma húsandarunga sé tiltölulega jöfn milli ára vegna þess að húsöndin getur einnig nýtt Mývatn til ungauppeldis þegar Laxá bregst. Stofnstærð húsandar dður fyrr Upplýsingar urn eggjatekju við Mý- vatn á fyrri helmingi þessarar aldar (Finnur Guðmundsson 1979) gefa hugmynd um breytingar á fjölda ýniissa andategunda á þessu tímabili. Samkvæmt eggjatölunum varp mun meira af húsönd við Mývatn á fyrstu árum þessarar aldar en nú gerist. Á árunum 1915—20 minnkaði varpið mikið, en hélst síðan nokkurn veginn óbreytt. Minnkun varps við Mývatn bendir þó ekki endilega til stofnfækk- unar, en gæti stafað af breyttri dreif- ingu varpfugla. Heimildir eru utn húsandafár við Mývatn á því tímabili sem varp minnkaði. Hachisuka (1927) segir þetta hafa gerst 1918, og hafi lnisand- arungarnir stráfallið, en aðrar anda- tegundir hafi ekki orðið fyrir þessu. William Pálsson (1936) segir: „Sum- arið 1917 var fár mikið í húsöndum við Mývatn; ungar þeirra drápust jafnóðum og þeir komu úr eggjum.“ Hér skal ósagt látið um það hvort hús- andafárið stafaði af sjúkdómi eða fæðuskorti, en henda má á að á sama tíma varð mikil fækkun hjá öðrum kaföndum við Mývatn, einkum hrafnsönd (Melanitta nigra (L.)) og hávellu (Clangula hyemalis (I-)), og er líklegt að þar hafi versnandi átuskil- yrði í Mývatni komið til. Frá því um 1920 og fram á þennan dag hafa sennilega orðið litlar breyt- ingar á húsandarstofninum. Þessi staðhæfing er byggð á fyrrgreindum tölum um eggjatekju, eigin áætlun um stofnstærð 1960, talningu Hugh Boyds 1964 og talningum á síðustu árum (sbr. A.G. 1979). Sumarið 1960 reyndi ég að áætla stofnstærð húsandar við Mývatn og efsta hluta Laxár. Samkvæmt upplýs- ingum frá bændum áætlaði ég að við efsta hluta Laxár (Haganes-Hellu- vað) væru um 200 húsandarhreiður, önnur 200 við Syðriflóa og Boli, og 50—150 hreiður annars staðar í Mý- vatnssveit. Heildarfjöldi hreiðra væri því um 450—550, og heildartala kven- fugla ætti að hafa verið nálægt 7—800. 185
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.