Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 93

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 93
ar Sigfinnssynir A Grímsstöðum við Mývatn rnerktu obbann af þessum fuglum, en þeir bræður Þorgeir og Jón Jakobssynir, Haga í Aðaldal, merktu auk þess allmargar húsendur, aðallega unga. Af fullorðnum fuglum hafa 13 end- urheimtst dauðir, en auk þess hafa allmargir merktir kvenfuglar náðst aftur lifandi á hreiðrum sínum. Eng- ir unganna hafa endurlieimtst. Miðað við merkingarár dóu þessir 13 kven- fuglar sem hér segir: á sama ári 2, eftir 1 ár 4, eftir 2 ár 3, eftir 3 ár 1, eftir 4 ár 1, eftir 6 ár 1 og eftir 8 ár i. Allir þessir fuglar voru merktir við Mývatn og endurheimtust 12 þeirra á sama stað (9 í silunganet, dánaror- sök þriggja ótilgreind), en einn var skotinn á Lóni í Kelduhverfi sem fyrr greinir. Endurheimtur þessar benda til árlegrar dánartölu á bilinu 0.3— 0.4, en þess ber að gæta að þetta er byggt á örfáum endurheimtum og fuglarnir voru allir merktir með ál- merkjum, þannig að merkjaslit gæti verið mikið og haft áhrif til hækkun- ar áætlaðri dánartölu. Á síðustu tveimur árum hafa svo húsandamerkingar liafist á ný og voru alls merktar 94 húsendur (5 fullorðn- ir fuglar, 89 ungar) árin 1977 og 1978, allar á Syðstukvísl í Laxá. Endur- heimtur hafa enn engar orðið á þess- um fuglum. Niðurlag Hér að framan hafa verið raktar allítarlega þær upplýsingar sem nú liggja fyrir um útbreiðslu og stofn- stærð húsandar. Stærð og samsetning stofnsins má nú heita vel j>ekkt, og ])essi atriði eru betur þekkt en fyrir aðra íslenska fuglastofna. Gera má líkan af stofnbreytingum húsandar byggt á talningum, en til jress að slíkt líkan verði notliæft þarf að afla ó- yggjandi upplýsinga um eftirfarandi atriði: 1. Raunverulegan fjölda unga sem upp kemst á hverju ári. 2. Heild- artölu kvenfugla á ýmsum tímum árs, einkum vor og sumar. 3. Fjölda varp- fugla. 4. Hvort talningar á íslandi ná til alls stofnsins, eða hvort hluti hans, og þá hversu mikill, er „huldustofn“ geldfugla sem dveljast á Grænlandi eða í austanverðri Norður-Ameríku. Til þess að afla ofangreindra upp- lýsinga verður nauðsynlegt að halda áfrarn talningum enn um sinn og auk jjess að stórauka merkingar. Niður- stöðurnar, ásamt ítarlegum rannsókn- um á félagsatferli húsandar og fæðu- skilyrðum, ættu að leiða í ljós þá ]>ætti sem ákvarða stærð stofnsins. Stofninn er auk þess það lítill og ein- angraður, að sennilega verður mögu- legt að pröfa niðurstöður beinna at- liugana með tilraunum. T.d. væri hugsanlegt að kanna áhrif þess að fjölga verulega ungum sem upp kom- ast, eða á hinn bóginn að fækka t.d. lullvöxnum steggjum. Slíkar tilraun- ir væru þó því aðeins réttlætanlegar, að mun fullkomnari upplýsingar en nú er völ á lægju fyrir um raunveru- lega stofnstærð og samsetningu, svo og viðkomu og afföll. Líklegt er að yfirfæra rnegi raun- hæft líkan af húsandarstofninum á ýmsar aðrar kafendur sem sýna lilið- stæða stofnþætti, svo senr langlífi, litla ungaframleiðslu, seinan kyn- þroska og hátt hlutfall geldfugla. Flestar aðrar kafandategundir eru mun erfiðari i rannsókn en húsönd- 187
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.