Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 106

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 106
lítið og allt þakið hrauni. Það verð- ur að teljast óhugsandi að hraun frá Rauðhólum hafi runnið austur í og niður Djúpárdal (Jón Jónsson 1970). Sömuleiðis sýnist harla ólíklegt að hraun frá Eldgíg einum saman hafi getað náð að renna alla leið vestur fyrir Kálfafellsfjallsenda. Þá er einn möguleiki eftir og hann er sá að svæð- ið milli Eldgígs og Rauðhóla hafi verið íslaust á þeim tíma, er þarna gaus og séu hraunin komin frá gíg- um, sem nú eru komnir undir jökul, en tilheyrðu Rauðhólaröðinni ogvoru virkir um leið og Rauðhólar og Ekl- gígur. Það er nú vitað að fyrir um 5000 árum (Jón Jónsson, 1960) voru jökl- ar verulega minni en þeir eru nú. Það sýnist því líklegt að þessi hraun hafi orðið til fyrir svo sem 3800 ár- um og verður síðar gerð grein fyrir á hvaða rökum sú skoðun er reist. Með hliðsjón af jjessu sýnist mér lík- legast að rnilli Eldgígs og Rauðhóla sé röð gíga, sem nú eru huldir jökli og að Fossahraun sé þaðan komið. Benda má á það, að jökullinn þarf varla að styttast nema um svo sem 2,5—3 km, þar sem mest er til Jjess að lína, sem liugsast tengja Rauðhóla og Eldgíg, verði íslaus. Austasti gígurinn í Rauðhólum vest- an við jökulinn er hringlaga hraun- gígur um 360 m í þvermál og tvö- faldur. í lok gossins hefur hrauntjörn verið í gígnum og brotnað niður yfir gosrásinni svo kringum hana eru nú lóðréttir hamraveggir um 3 m háir. Botn gígsins er nú þakinn sandi svo ekki sést hversu djúpt niðurfallið hef- ur upprunalega verið. Hrauntraðir hafa legið út úr þessum gíg til norð- austurs og má enn sjá móta fyrir þeim en rnikill sandur hefur borist í Jrær og hraunið þar austur og suður af. Smágígur hefur verið rétt þar sem hraunrásin liggur út úr aðalgígnum. Jökulkvísl hefur síðar runnið rétt austan við gíginn og fallið í Eiríks- fellsá, en er nú horfin. Rétt norðan við farveginn er lítið móbergsfell, ssm jökullinn liggur frarná. Vera má að jjað sé hið rétta Eiríksfell Jrví aust- an undir Jjví eru upptök Eiríksfells- ár. Auðsætt er að jökullinn hefur gengið fram og yfir hraunin, sem nú eru mjög sandorpin og lagst hefur hann upp að gígnum að norðaustan en ekki megnað að færa hann úr stað eða aflaga svo nokkru nemi, aðeins skilið eftir smávegis urðarhrúgu norð- an í honum. Næsti gígur vestan við Jrennan er feiknamikið eldvarp, sem ekki gefur eftir stærstu gígunum í Eklborgarröð- unum vestan við Laka. Hann er rösk- lega 1 km á lengd í sprungustefnu, nær um 550 m Jsvert yfir, sporöskju- lagaður og um 25 m hár yfir sléttuna í kring. í gígskálinni hefur verið hrauntjörn, en eftir að gosi lauk hef- ur myndast sporöskjulaga niðurfall yfir gosrásinni, 4—6 m djúpt. Mis- gengi er eftir gígnum endilöngum sunnan rnegin við niðurfallið og sig- ið norðan megin. Þarna hafa Jtví ver- ið jarðskorpuhreyfingar nokkrar eftir að gosið varð og sést ]>að raunar víðar við þessar eldstöðvar. Lítið hraunop er í suðvesturenda gígsins að utan- verðu og hefur J>ar myndast skeifu- lagaður smágígur. Storknaður hraun- straumur liggur út úr honum til suð- 200
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.