Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 108

Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 108
vesturs en hefur kvíslast strax og runnið til beggja hliða út úr gíga- röðinni. Vestan við þennan gíg er móbergs- hnúkur, sem nær um 780 m hæð yfir sjó og 180 m hæð yfir umhverfið, er aflangur í sprungustefnu og með bas- altívafi víðs vegar. Að lögun er hann líkur gígnum fyrir norðan hann og má heita eins að stærð. Líklegt virð- ist mér að þetta sé eldstöð frá jökul- skeiði og sennilega því síðasta. Hefur því áður gosið á þessari sömu línu. Við suðvesturendann á þessum hnúk er enn einn gígur, sá hæsti í allri Rauðhólaröðinni 755 m yfir sjó og um 150 m yfir sléttuna sunnan og norðan við. Hæstur er norðurbarmur gígsins og er af honum hið fegursta útsýni yfir svæðið vestan frá Blæng austur að Bjarnarskerjum yfir hraun og hálsa frá jökli til hafs. Gígur þessi er aflangur í sprungustefnuna og op- inn til suðvesturs og í þá átt hefur hraunstraumur mikill fallið út úr lronum og er hann á botni gígsins auk þess sem stórgrýtisurð er þar mynduð af hruni úr gígbörmum. Þeir þrír gígir, sem nú eru taldir, hafa lagt til allt það hraun, sem fall- ið hefur niður dalinn austan við Brattháls og sem gengur undir nafn- inu Núpahraun, en það endar niður hjá Hvoli í Fljótshverfi og góðan spöl austan við Maríubakka. Um út- breiðslu hraunanna niðri 1 byggð verður fjallað síðar. Vestan við síðastnefndan gíg tekur við móbergsbunga, sem tilheyrir Bratt- hálsi, Hún er gerð úr móbergsbrota- bergi og bólstrabergi og er með þekju af jökulbergi efst. Ekki er sú jökul- bergsþekja [)ó samhangandi yfir allt svæðið. Um það bil 2 krn vestar og vestan í nefndri hæð tekur gígaröðin sig upp á ný og er þar fyrst há og mjög regluleg gígkeila úr gjalli og gosmöl eingöngu en hraun hefur ekki frá því eldvarpi runnið. Þessi gígur er áfastur við annan miklu stærri, sem er um 120 m hár yfir Hverfisfljót, sem skolar fætur hans og hefur skorið allvæna sneið vestan úr honum. Þessi geysimikli gígur er fulla 900 m 1 þver- mál, tvöfaldur, með op mót suðri og hafa þar feiknmiklir hraunstraum- ar runnið út. Fremst í gígnum er nú mosa- og grasigróin flöt, l'riðsæll stað- ur, sem veitir skjól í flestum veðrum. Uppistaðan í þessum gígum báðum er gjall og gosmöl og hér má finna talsvert af gabbróhnyðlingum. Hverf- isfljót hefur skorið sneið af gígnum og er nú allt að 20 m hár gjallveggur, sem fljótið rennur undir en gegnt honum vestan við fljótið er Skaftár- eldahraun, sem runnið hefur upp að gígnum og vafalaust heft för fljóts- ins um langan tíma enda náði það ekki niður 1 byggð fyrr en nær 2 ár- um eftir „eld“, nánar tiltekið 25. júlí 1785 (Jón Steingrímsson 1973). Hafa ]jví Skaftáreldar valdið miklu meiri breytingum á farvegi Hverfisfljóts en á farvegi Skaftár, a.m.k. uppi á há- lendinu. Hraungígir tveir virðast hafa verið rétt sanran suðvestan við þenn- an gíg og eru nú vestan við fljótið, sem fellur upp að nyrðri gígnum. Gjall allt er burtskolað frá þessunr gíg- um að lreita má, en hraunstabbar standa eltir, vafalaust leifar af gos- rásinni. Nokkru neðar vestan Hverf- isfljóts standa gjallhólar allstórir upp úr Skaftáreldalrrauni og tillreyra án efa Rauðhólahrauninu en lrvort þar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.