Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 122

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 122
Plagioklasdílar eru yfirleitt 2—2,5 mm og algerlega lausir við mynd- breytingu. Pyroxendílar eru um 0,5 mm og áberandi oft með tvímyndun. Ólivíndílar eru um 0,7 mm þeir stærstu og aðeins einstaka ná þeirri stærð. Vert er að geta þess að sýni þau, senr athuguð voru, er langt frá því að vera góð, því þétt berg er vandfundið í Hálsagígum. Eldgjárhraun í Landbroti. Fyrsta lýsing, sem vitað er um að til sé af Eldgjá er frá hendi Þorvaklar Thoroddsen (1894), en hann leit Eld- gjá fyrst augum þann 22. júlí 1893. Sapper (1908) virðist ætla að nafnið hafi Thoroddsen gefið, en það er frá- leitt rétt enda bendir ekkert til þess í frásögn Þorvaldar sjálfs. Hann til- færir mjög nákvæmlega öll nöfn er hann gaf í þessari ferð: — „kölluðum við það Lambavatn" — „kölluðum við hann Tröllhamar" — „kölluðum við það Skaftárlón“ o.s.frv. Faðir minn, Jón Einarsson (1859— 1953), átti lieima í Skaftártungu á árunum 1880—83 og fór öll þau ár á Skal’tártunguafrétt og auk þess a.m.k. einu sinni til Fiskivatna (Veiðivatna). Hann þekkti Eldgjá vel og lýsti henni olt fyrir mér og nefndi æfinlega Eld- gjá eða bara gjána, enda lrefur byggð- armönnum án efa verið Ijóst um hvers konar rnyndun er þarna að ræða. Sjálfsagt er nafnið fornt. Ýrnsir hafa um Eldgjá ritað eftir að Thoroddsen lýsti henni, næstur honum Þjóðverj- inn Karl Sapper (1908) og gerir liann fyrsta sérkortið ylir hluta af þessari rniklu eldstiið og raunar það eina, sem til þessa dags hefur komið á prenti. Enskur jarðfræðingur G. R. Robson rannsakaði Eldgjá og um- hverfi hennar all ítarlega á árunum 1949—1952 og skrifaði doktorsritgerð um svæðið (Robson 1952). Þetta er mikið rit um 260 vélritaðar blaðsíð- ur og með nákvæmu korti yfir Eldgjá sjálfa sérstaklega og svo yfir hraunin, senr frá henni hafa runnið. Naumast held ég að síðasta orðið sé sagt hvað varðar síðara atriðið. Því miður hefur Jretta rit ekki verið prentað og ekki kortin heldur. Það er því á tiltöhdega fárra manna höndum. Hraun frá Eld- gjá liafa runnið niður á láglendi báð- um megin við Skaftártungu allt í sjó frarn á Mýrdalssandi og Álftaveri en nokkru skemur í Lanclbroti. Hið neðra þekja þessi liraun að heita má allt svæðið frá Landbrotsvötnum og langleiðina vestur að Hafursey að frá- teknu því svæði sem Kúðafljót renn- ur um og hólmum í Álftaveri t.d. Herjólfsstaðamýri og nokkrum jökul- öldum þar. Þó er alls ekki útilokað að hraunin hafi náð saman ofan til á því svæði, því svo mikill hefur frarn- burður jökulvatna og jökulhlaupa verið inn á það að allt getur það nú verið hulið sandi. Fyrsta byggð í Álftaveri hefur án efa staðið á þessu hrauni, sem vel gæti verið um 5000 ára gamalt. Á fyrstu öldum norrænnar búsetu á ís- landi hefur byggð þróast ört á þessu svæði (Einar Ól. Sveinsson 1946) en fljótlega orðið fyrir miklurn skakka- föllum og hefur jtað haldist hvoru veili fram á þennan dag. Það hraun, sem mér sýnist líklegast að runnið hafi niður í Álftaver á landnámsöld (ef eitthvert er) er það sem að hluta er nefnt Skálmabæjahraun (Jón Jóns- 216
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.