Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 126

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 126
að um H-4 sé örugglega að ræða. Auk þess bendir bergfræðileg samsetning öskunnar sterklega í sömu átt en hana hefur Jens Tómasson athugað fyrir mig og kann ég honum þakkir fyrir. Ofan við þetta öskulag kemur 43— 44 cm þykkt jarðvegslag með 8 svört- um öskulögum, en þá kemur annað ljóst (súrt) líparítöskulag, sem er 3—4 cm þykkt, vikurkennt og nokkuð gróft. Birkilurkar liggja einnig í því og hafa Jteir og verið aldursákvarðað- ir á sama stað og hin sýnin. Reyndist aldur þeirra vera 3520 ± 70 C14 ár. í Jjessum ákvörðunum er reiknað með helmingunartíma 5570 ár. Ég hafði áður talið nærri víst að Jætta öskulag væri H-3 en aldur Jress er talinn vera 28G0 C'4 ár (S. Þórar- insson 1971). Ber Jrarna svo mikið á milli að vafi leikur á hvort Jrað fær staðist og virðist því verða að gera ráð fyrir Jjeim möguleika að Jsetta öskulag sé annars staðar frá enda Jrótt harla ólíklegt sé að mínu mati. Ekki var Jtað tilgangur Jressarar greinar að fást við öskulögin sem slík enda geri ég ráð fyrir að Jreim verði gerð betri skil af öðrum. Sú staðreyncl liggur þó fyrir, að þessi tvö Ijósu öskulög koma fyrir um alla Síðu, Lanclbrot og Fljótshverfi. Þau eru ofan á hraunun- um úr Rauðhólaröðinni, sem ég mun hér eftir kalla einu nafni Rauðhóla- hraun, [>. e. Rauðabergshrauni og Núpahrauni og eins í sniði við Mikla- fell og auk Jiess í Bunuhólum (sbr. jarðvegssnið). Þar er efra ljósa ösku- lagið fullir 5 cm og mjög vikurkennt. Athyglisvert er ])að að við Miklafell er H-4 um 25 cm ofan við hraunið úr Rauðhólaröðinni en hjá Ytri Dalbæ er J>að 35 cm ofan við Landbrots- hraunið (Eldgjárhraunið). Lítur þvi út fyrir að tiltölulega lítill sé aldurs- munur þessara stórkostlegu hraungosa jarðfræðilega séð. Hafa skal Jjó í huga að við Miklafell er hæðin y.s. um 400 m en við Dalbæ aðeins um 60 m. Má Jjví ljóst vera að jarðvegsmyndun hafi haft mun betri skilyrði á síðarnefnda staðnum. Þar hefur greinilega verið um að ræða skógi vaxið mýrlendi með hárri grunnvatnsstöðu. Skal nú aftur vikið að jarðvegssnið- inu við Ytri Dalbæ. Um 1,46 m ofan við efra ljósa öskulagið kemur um 6 cm Jrykkt lag af mjög óhreinum kísil- gúr en svo ofan á Jjví 35 crn Jrykkt sandlag. Við J)etta sandlag tekur [)vert fyrir skógarleifar í sniðinu og verður J)eirra ekki vart ofar. Ofan á sand- laginu tekur við um 26 cm Jrykkt gróðui leifalag og í J)ví óreglulegar rendur úr kísilgúr. Hefur J)arna verið tjörn eða mýrarbolli líklega vaxinn lyngi, víði og fjalldrapa. Ofan á Jressu kemur svo annað sandlag um 12 cm |)ykkt og með rúlluðum smásteinum í. Ofan á J)ví kemur aftur 20 crn J)ykkt gróðurleifalag og efst í ])ví nokkuð um smákvisti og örmjóar greinar. Þar fyrir ofan koma svo óregluleg sand- og jökulleirlög en ofan við J)au kemur malarlinsa, sem er óregluleg en um 1,60 m ])ykk. Hún er úr rúllaðri ár- möl ásamt sandi og inni í henni er móstykki með lurkum allsverum í. Sýnir J)etta að malarlagið, sem raun- ar má rekja eftir rofinu endilöngu allt vestur að Dalbæjarstapa og að jafnaði er 0,6—0,8 m Jrykkt hefur orð- ið til við all óvenjulegar aðstæður. Þegar grafið var fyrir grunni hússins í Ytri Dalbæ var komið niður á mal- arlag og mun það hafa komið flestum 220
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.