Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 14
Tropical hurricane: Fellibylur, sérstök gerð lægða sem einungis myndast í hitabeltinu. Oft er orðinu tropical sleppt og getur þá verið vafamál hvort um eiginlegan fellibyl er að ræða eða þá fárviðri sem tengist lægð á norðlægari breiddargráðum (sjá texta). Fellibyljir eru gjarnan 200 til 1000 km í þvermál. Typhoon: Nafn á fellibyljum á vestan- verðu Kyrrahafi. Tornado: Skýstrokkur. Aftaka vind- sveipur aðeins tugir eða hundruð metra í þvermál. Sárasjaldgæfir hérlendis, en algengir í Bandaríkj- unum og víðar. Stundum einnig kallaður hvirfilbylur, en heldur ætti að forðast það orð í þessu sam- hengi. Dust devil: Sandstrókur. Oftast mynd- aður af kröftugu hitauppstreymi, en er yfirleitt mjög lítill um sig, gjarnan 1-10 m. Oft kallaður hvirfil- bylur meðal manna. Slíkir litlir hvirfilbyljir eru algengir hérlendis, en valda mjög sjaldan teljandi tjóni. HEIMILDIR Dunn & Miller 1964 Atlantic Hurricanes Louisiana State University Press, New Orleans, 377 bls. Palmén & Newton 1969 Atmospheric Circulation Systems Academic Press, New York, 603 bls. Weatherwise (tímarit um veðurfræði fyrir almenning - 6 tölublöð árlega) Heldref Publications, Washington D.C. Monthly Weather Review (fræðilegt tíma- rit um veðurfræði) American Meteoro- logical Society, Lancaster PA. Bók Dunn og Millers er ætluð áhugamönnum um veðurfræði sem og veðurfræðingum, bók Palméns og Newtons er hinsvegar fræðileg og þar má, auk nokkuð ítarlegrar umfjöllun- ar um eðlisfræði fellibylja, finna mikla ritskrá yfir það helsta sem ritað hafði verið um fellibylji fram að þeim tíma. Flest helstu fræðileg veðurfræðitímarit birta af og til greinar um fellibylji og má fá um þær yfirlit í mánaðarritinu Meteorological Abstracts. SUMMARY Tropical Hurricanes by Trausti Jónsson Icelandic Meteorological Office Bústaðavegur 9 IS-150 REYKJAVÍK Iceland The article gives a general survey of many aspects of tropical hurricane re- search. The problems of hurricane fore- casting are described briefly and an ac- count given of the origin of hurricane names. Cyclones of tropical origin occasionally affect Iceland. Some of these have caused considerable damage and occasionally loss of lives even at these high latitudes. The chance of a specific hurricane strike is small however (less than 1%) and for hur- ricanes originating in the Gulf of Mexico practically nil. Figure 5 shows the tracks of the three most destructive hurricanes of tropical origin during the last hundred years (1900, 1906 and 1973). 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.