Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 4

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 4
1. mynd. Meðalloftþrýstingur á sunnanverðu Atlantshafi í ágúst. Average barometric pressure over a part of the Atlantic Ocean. (eftir fyrirmynd Dunn & Miller, 1964) fyrirbrigði hérlendis en oft má sjá eig- inlega hvirfilvinda ganga yfir. Þeir eru mjög litlir, frá nokkrum metrum upp í 100-200 m í þvermál. Slíkir hvirfilvind- ar valda oft talsverðu tjóni á mann- virkjum hérlendis en afleitt er að rugla þeim saman við fellibylji hita- beltisins eða hina eiginlegu ský- strokka. I öðrum heimshlutum eru ýmis orð notuð um fellibylji, t.d. nefnast fellibyljir austurlanda fjær tý- fónar (typhoons). SUÐUR í HÖFUM í suðurjaðri veðurkorta þeirra sem sýnd eru í sjónvarpi hérlendis má oft sjá háþrýstisvæði eða norðurbrún háþrýstisvæðis. Hæð þessi er gjarnan kennd við Asóreyjar og er hún einna öflugust á þeim slóðum á sumrum, en er að jafnaði nokkru sunnar á vetrum. Sunnan við hæðina blása þrálátir vind- ar af austri, af norðaustri næst Afríku, en öllu austlægari vestar (sjá 1. mynd). Vindar þessir eru svo þrálátir að þeir eru kallaðir staðvindar og er það réttnefni meginhluta ársins á mestöllu svæðinu. Fyrir kemur þó að vindur blási af öðrum áttum, einkum þó í útjöðrum þessa staðvindabeltis. Þeir sem komið hafa til Kanaríeyja kannast vel við veðurlag sem fylgir staðvindunum. Gjarnan er þá skýjað norðaustantil á eyjunum, en bjart veð- ur á sólarströndunum suðvestan í móti. I hitabeltinu eiga lægðir eins og við þekkjum mjög erfitt uppdráttar, en úrkoma er gjarnan tengd lægðar- drögum sem berast frá austri til vest- urs. Lægðardrögunum fylgja miklir þrumuskúraklakkar og oft eru klakk- arnir nokkuð samfelldir nálægt óljósri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.