Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 16
1. mynd. Gervigígurinn Söðulhóll í Landbrotshólum, eins og hann er að innan eftir að hafa verið grafinn sundur til malarnáms. Neðst er rautt gjall, dekkra efst. Þá koma jarð- vegslögin tvö með þunnu gjalllagi á milli. Þar fyrir ofan er aftur gjall, mest svart og of- aná jarðvegur með öskulögum. Söðulhóll pseudocrater, showing internal structure after excavation. Note the two soil layers on either side of a thin layer of scoria. Ljósm. photo Jón Jónssoon. gjallstál (1. mynd). í því ofan til eru tvö næsta regluleg, samsíða lög úr efni, sem mjög sker sig úr og ekki er gjall. Hvort um sig er um 25-30 cm þykkt, en milli þeirra er nokkuð óreglulegt og misþykkt gjalllag, sem sums staðar nær því að vera 20 cm. Samanlögð þykkt þessara þriggja laga er því sem næst 80 cm (sjá snið 2. mynd). Undir þessum lögum er svo rautt, misgróft gjall svo langt, sem grafið hefur verið. Ofan á lögunum er svo misþykkt gjall. Lengst t.v. á myndinni er það orðið meira en 1 m, en verður þynnra ofar í hólnum. Það er í engu frábrugðið neðri lögunum að öðru en því að það er svart. Ofan á öllu þessu er svo jarðvegur um 0,8-1 m þykkur, það er til sést og með ösku- lögum. Þeirra á meðal er ljósa ösku- lagið frá gosinu í Öræfajökli 1362 mest áberandi. Öll lögin í hólnum eru því neðan frá talið sem hér segir: 1) gjall (rauðamöl) 2) neðra, þétta lagið 3) gjall, mest svart 4) efra þétta lagið 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.