Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 46
hjarta eða lungum), krókhöfðum
(Acantocephala) og síðast en ekki síst
ytri óværu.
í Töflu 1 er getið 12 tegunda sníkju-
dýra sem okkur er kunnugt um að
hafi fundist í selum við strendur Is-
lands. King (1964) birti skrá um mun
fleiri eða alls 59 tegundir sníkjudýra í
þeim selategundum sem meðal annars
finnast hér við land. Líklegt er að
mörg þeirra sníkjudýra sem King
(1964) getur um og jafnvel aðrar teg-
undir finnist í selum við Island sé bet-
ur að gáð. Ef þráðormar í meltingar-
vegi sela eru undanskildir eru upplýs-
ingar um sníkjudýr í selum hér við
land yfirleitt byggðar á handahófs-
kenndum athugunum á fáum einstakl-
ingum og því raunar engin furða að
listi yfir sníkjudýr í selum hér við land
sé ekki lengri en raun ber vitni. Von-
andi verður unnt að bæta þekkinguna
á þessu sviði sem fyrst með skipuleg-
um rannsóknum.
ÞAKKIR
Páll Leifsson, Sigurður Eymundsson og
Arnfinnur Jónsson skutu selina sem at-
huganirnar eru byggðar á. Auk þess að-
stoðuðu þeir Páll og Sigurður við sýna-
töku. Þröstur Gunnlaugsson í Stykkis-
hólmi veitti góðfúslega upplýsingar um
kópinn sem selalúsin fannst á. Greining
krókhöfðans C. semerme svo og hjarta- og
lungnaormanna var staðfest af dr. Claus-
sen við sníkjudýradeild Dýralæknaháskól-
ans í Hannover í V-Þýskalandi. Ævar Pet-
ersen og Sigurður H. Richter lásu greinina
í handriti. Landbúnaðarráðuneytið og
Sjávarútvegsráðuneytið veittu fjárstyrk til
selarannsókna Karls Skírnissonar. Oll-
um þessum aðilum eru færðar bestu þakk-
ir.
HEIMILDIR
Allen, D.S. & R.C. Melfi 1985. Improve-
ments in techniques for aging mammals
by dental cementum annuli. Proceed-
ings of the lowa Academic Science 92.
100-102.
Anderson, R.C. 1959. The taxonomy of
Dipetalonema spirocauda (Leidy, 1858)
n. comb. (=Skrjabinaria spirocauda)
and Dirofilaria roemeri (Linstow, 1905)
n. comb. (Dipetalonema roemeri).
Canadian Journal of Zoology 37. 481-
493.
Baer, J.G. 1962. Cestoda. Tlie Zoology of
lceland. Vol. II, Part 12. Ejnar
Munksgaard Copenhagen og Reykjavík.
63 bls.
Broeck, E. van de & P. Wensvoort 1959.
On parasites of seals from the Dutch
coastal waters and their pathogenity.
Saugetierkundliche Mitteilungen 7. 58-
62.
Conlogue, G.J. & W. J. Foreyt 1980.
Pediculosis and severe heartworm in-
fection in a harbor seal. Veterinary
Medicine Small Animal Clinian. 75.
1184-1187.
Dunn, J.L. & R.E. Wolke 1976. Dipeta-
lonema spirocauda Infection in the Atl-
antic Harbour seal (Phoca vitulina
concolor). Journal of Wildlife Diseases
12. 531-538.
Eley, T.J. 1981. Dipetalonema spirocauda
in Alaskan Mammals. Journal of Wildli-
fe Diseases 17. 65-67.
Erlingur Hauksson 1984a. Könnun á sýk-
ingu þorsks á íslandsmiðum af Phocan-
ema decipiens (Krabbe) og Anisakis
simplex (Dujardin). Hafrannsóknir 30.
1-26.
Erlingur Hauksson 1984b. Selormurinn
(Pocanema decipiens). Líffræði hans og
hringormavandinn. Ægir 4. 190-197.
Erlingur Hauksson 1985. Preliminary res-
ults of investigations on the biology of
seals at the coast of Iceland, in the per-
iod 1980-1984. ÍCESÍC.M. N:17. 27
bls.
Fagerholm, H.-P., S. Nikander, B. West-
erling & O. Stenman 1989. Heartworm
infection in ringed seals off the Finnish
coast in the North-Eastern Baltic sea
region. Proceedings of the lOth Scand-
inavian Symposium of Parasitology In-
100