Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 46
hjarta eða lungum), krókhöfðum (Acantocephala) og síðast en ekki síst ytri óværu. í Töflu 1 er getið 12 tegunda sníkju- dýra sem okkur er kunnugt um að hafi fundist í selum við strendur Is- lands. King (1964) birti skrá um mun fleiri eða alls 59 tegundir sníkjudýra í þeim selategundum sem meðal annars finnast hér við land. Líklegt er að mörg þeirra sníkjudýra sem King (1964) getur um og jafnvel aðrar teg- undir finnist í selum við Island sé bet- ur að gáð. Ef þráðormar í meltingar- vegi sela eru undanskildir eru upplýs- ingar um sníkjudýr í selum hér við land yfirleitt byggðar á handahófs- kenndum athugunum á fáum einstakl- ingum og því raunar engin furða að listi yfir sníkjudýr í selum hér við land sé ekki lengri en raun ber vitni. Von- andi verður unnt að bæta þekkinguna á þessu sviði sem fyrst með skipuleg- um rannsóknum. ÞAKKIR Páll Leifsson, Sigurður Eymundsson og Arnfinnur Jónsson skutu selina sem at- huganirnar eru byggðar á. Auk þess að- stoðuðu þeir Páll og Sigurður við sýna- töku. Þröstur Gunnlaugsson í Stykkis- hólmi veitti góðfúslega upplýsingar um kópinn sem selalúsin fannst á. Greining krókhöfðans C. semerme svo og hjarta- og lungnaormanna var staðfest af dr. Claus- sen við sníkjudýradeild Dýralæknaháskól- ans í Hannover í V-Þýskalandi. Ævar Pet- ersen og Sigurður H. Richter lásu greinina í handriti. Landbúnaðarráðuneytið og Sjávarútvegsráðuneytið veittu fjárstyrk til selarannsókna Karls Skírnissonar. Oll- um þessum aðilum eru færðar bestu þakk- ir. HEIMILDIR Allen, D.S. & R.C. Melfi 1985. Improve- ments in techniques for aging mammals by dental cementum annuli. Proceed- ings of the lowa Academic Science 92. 100-102. Anderson, R.C. 1959. The taxonomy of Dipetalonema spirocauda (Leidy, 1858) n. comb. (=Skrjabinaria spirocauda) and Dirofilaria roemeri (Linstow, 1905) n. comb. (Dipetalonema roemeri). Canadian Journal of Zoology 37. 481- 493. Baer, J.G. 1962. Cestoda. Tlie Zoology of lceland. Vol. II, Part 12. Ejnar Munksgaard Copenhagen og Reykjavík. 63 bls. Broeck, E. van de & P. Wensvoort 1959. On parasites of seals from the Dutch coastal waters and their pathogenity. Saugetierkundliche Mitteilungen 7. 58- 62. Conlogue, G.J. & W. J. Foreyt 1980. Pediculosis and severe heartworm in- fection in a harbor seal. Veterinary Medicine Small Animal Clinian. 75. 1184-1187. Dunn, J.L. & R.E. Wolke 1976. Dipeta- lonema spirocauda Infection in the Atl- antic Harbour seal (Phoca vitulina concolor). Journal of Wildlife Diseases 12. 531-538. Eley, T.J. 1981. Dipetalonema spirocauda in Alaskan Mammals. Journal of Wildli- fe Diseases 17. 65-67. Erlingur Hauksson 1984a. Könnun á sýk- ingu þorsks á íslandsmiðum af Phocan- ema decipiens (Krabbe) og Anisakis simplex (Dujardin). Hafrannsóknir 30. 1-26. Erlingur Hauksson 1984b. Selormurinn (Pocanema decipiens). Líffræði hans og hringormavandinn. Ægir 4. 190-197. Erlingur Hauksson 1985. Preliminary res- ults of investigations on the biology of seals at the coast of Iceland, in the per- iod 1980-1984. ÍCESÍC.M. N:17. 27 bls. Fagerholm, H.-P., S. Nikander, B. West- erling & O. Stenman 1989. Heartworm infection in ringed seals off the Finnish coast in the North-Eastern Baltic sea region. Proceedings of the lOth Scand- inavian Symposium of Parasitology In- 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.