Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 32
Grimsárvirkjun Haugahólar V1477 0 1362 11 1158 7 A 1875 V1477 V1477 ö 1362 Sandur SKÝRINGAR ■.——..... Ljóst gjóskulag Dökkt gjóskulag A 1875 Gjóska frá öskjugosi 1875 V1477 Gjóska frá gosi í kverkfiöllum eöa nágr. 1477 Ö 1362 Gjóska frá Örœfajökulsgosi 1362 LNL Landnámsgjóskan H-3 Heklugjóska, 2900 ára H-4 Heklugjóska, 4500 ára lö U\, '0.0 C?ó t _ ö /yy\ 'O' oZ op o-. I-'ram- /ilaups- Fram- htaups- 3 mynd. Gjóskulagasnið: 1) Ketilsstaðir á Völlum. 2) Grímsárvirkjun. 3) Hauga- hólar við rúst. 4) Múlaá 500 m neðan Hauga. Skammstaf- anir: A 1875 = ljóst gjósku- lag frá Öskjugosinu 1875. V 1477 = svart þykkt gjóskulag úr norðanverðum Vatnajökli frá 1477. Ö 1362 = ljóst lag frá stórgosi í Öræfajökli 1362. LNL = landnámslagið frá gosi í Vatnaöldum um 900. H3 = ljóst lag frá Heklu, 2900 ára. H4 = tvflitt lag frá Heklu, 4500 ára. Tephra layers, a cross sections: 1) Ketilsstaðir á Völlum. 2) Grímsárvirkjun Hydropower station in Skriðdalur. 3). Haugahólar rockslide at the farm ruins. 4) Múlaá river 500 m downstream of Haugar farm. framræsluskurðum í Skriðdal og á Fljótsdalshéraði, en í sniðinu við Múlaá sést hún ekki og hefur ekki fundist ofan á Haugahólaurðinni þrátt fyrir nokkra leit. Það bendir til að urðin sé nokkru yngri en 4500 ára. Þykkt jarðvegsins milli H3 og umturn- uðu laganna í sniðinu gefur til kynna að Haugahólar hafi hlaupið fram fyrir um 4000 árum. Ólafur Jónsson (1976) taldi hlaupið unglegt en í berghlaupa- skrá hans þýðir það 1000-3000 ára. FRÁSAGNIR LANDNÁMU Eins og fyrr segir mælir ekkert gegn því að hlaupið úr Hallbjarnarstaða- tindi sé sá atburður sem Landnáma lýsir með orðunum „þá hljóp ofan fjallit allt“. Hér virðist sem oftar vera dæmi um að á bak við þjóðsagnakennt minni í Landnámu um náttúruhamfar- ir leynist sannleikskjarni. Hliðstæð dæmi sem jarðvísindamenn hafa dreg- ið fram eru sögnin um jarðeldinn í Hnappadal þar sem segir frá gosi í Eldborg. „Par var bœrinn sem nú er borgin“ segir Landnáma. Haukur Jó- hannesson (1977) hefur sýnt fram á að Eldborg gaus löngu fyrir landnám en að baki frásagnarinnar kunni að leyn- ast minning um eldgos í Rauðhálsum í Hnappadal síðla landnámstíðar eða skömmu eftir hana. Annað dæmi er um gerninga þeirra landnámsmannanna Þrasa í Skógum og Loðmundar gamla á Sólheimum í Mýrdal. Sigurður Þórarinsson (1975) hefur bent á að sögnin um það hvern- 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.