Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 36
þátt í nafni Skriðdals né frásögnum fornra bóka af skriðufalli í dalnum. Hins vegar hefur orðið mikið fram- hlaup úr Hallbjarnarstaðatindi á tíma- bilinu milli H3 gjóskulagsins frá Heklu sem varð til fyrir um 2900 árum og Öræfajökulsgossins árið 1362. Jarð- vegssnið sýna að það gæti hafa orðið á sögulegum tíma. A 13. öld lifðu sagnir um þetta hlaup góðu lífi á vörum fólks og pennaglaður fróðleiksmaður, sem þá var að rita sögu landnáms á íslandi, greindi samviskusamlega frá þessum fá- gæta atburði, sem varð síð landnáms- tíðar í Skriðdal fyrir austan land. ÞAKKIR Ég vil færa sérstakar þakkir þeim hjón- um Jóni Hrólfssyni og Bergþóru Stefáns- dóttur á Haugum fyrir gagnlegar upplýs- ingar og fróðleik um sgiöhætti og sögu í Skriðdal. Einnig þakka ég Unnari Svein- laugssyni fyrir dyggilega aðstoð við gröft á sniðinu í rústina í Haugahólum. HEIMILDIR Árni Hjartarson 1989: Halastjörnur, sól- myrkvar, eldgos og áreiðanleiki annála. Árbók Hins íslenska fornleifafélags 1989. 85-100. Árni Hjartarson, Freysteinn Sigurðsson og Þórólfur Hafstað 1981. Vatnsbúskapur Austurlands. OS81006/VOD04. 198 bls. Guðrún Larsen 1982. Gjóskutímatal Jök- uldals. Bls. 51-65 í Eldur er í norðri. Sögufélagið, Reykjavík. Guðrún Larsen 1979. Um aldur Eldgjár- hrauna. Náttúrufræðingurinn 49. 1-26. Guðrún Larsen og Sigurður Pórarinsson 1977. H4 and Other Acid Hekla Tephra Layers. Jökull 27. 28-46. Gunnar Gunnarsson 1944. Fljótsdalshér- að. Árbók FÍ1944. 1-134. Hammer, C.U. 1984. Traces of Icelandic Eruptions in the Greenland Ice Sheet. Jökull 34. 51-65. Haukur Jóhannesson 1977. Þar var ei bær- inn, sem nú er borgin. Náttúrufrœðing- urinn 37. 129-141. Haukur Jóhannesson og Sigmundur Ein- arsson 1988: Krísuvíkureldar I. Aldur Ögmundarhrauns og miðaldalagsins. Jökull 38. 71-87. Hrafnkelssaga Freysgoða. Bls. 95-133 í ís- lensk fornrit XI. Hið íslenska fornritafé- lag, Reykjavík 1950. Jón Benjamínsson 1981. Tephra layer „a“. Bls. 331-335 í Tephra studies (ed. S. Self og R.S.J. Sparks). D. Reidel Publishing Company. Jón Hrólfsson 1975. Skriðdalur. Bls. 73- 121 í Sveitir og jarðir í Múlaþingi II. Búnaðarsamband Austurlands. Jón Jóhannesson 1950. Formáli að Aust- firðingasögum. Bls. v-cxx í Islensk forn- rit XI. Hið íslenska fornritafélag, Reykjavík. Kálund, P.E. Kristian. íslenskir sögustað- ir, 4. bindi. Þýð. Haraldur Matthíasson. Örn og Örlygur, Reykjavík 1986. 240 bls. Landnámabók. íslensk fornrit I. Hið ís- lenska fornritafélag, Reykjavík, 1968. 29-397. Ólafur Jónsson 1976. Berghlaup. Rœktun- arfélag Norðurlands, Akureyri. 623 bls. Ólafur Jónsson 1957. Skriðuföll og snjó- flóð I-II. Bókaútgáfan Norðri Akureyri. 586 og 555 bls. Sigurður Nordal 1940. Hrafnkatla. íslensk frœði - Studia Islandica 7. hefti. 84 bls. Sigurður Þórarinsson 1975. Bls. 124-129 Katla og annáll Kötlugosa. Árbók FÍ 1975. Sigurður Þórarinsson 1976. Gjóskulög og gamlar rústir. Árbók Hins íslenska forn- leifafélags 1976. 5-38. Storm, Gustav 1888. Islandske Annaler in- til 1578. Gröndahl & Söns Bogtrykkeri, Christiania. 667 bls. Sturlunga saga. Svart á hvítu, Reykjavík 1988. 937 bls. Sveinn Pálsson (1791-1797). Ferðabók Sveins Pálssonar, dagbækur og ritgerðir. Snœlandsútgáfan Reykjavík 1945. 813 bls. Þorvaldur Thoroddsen. Ferðabók I. Snœbjörn Jónsson & Co, Reykjavík 1958. 391 bls. Þorvaldur Thoroddsen. Ferðabók III. Snœbjörn Jónsson & Co, Reykjavík 1959. 367 bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.