Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 43
2. mynd. Kvendýr selalúsar Echinopthirius horridus. A female seal louse E. horridus. naglýs (Mallophaga) sníkja aftur á móti á selum (Hopkins 1949, Sprehn 1949). Samanburður á soglúsategundum sela bendir til þess að þær hafi þróast eftir tveimur megin línum (Kim 1975). Þetta er talið renna stoðum undir þá kenningu að selir séu ekki komnir af einni heldur tveimur tegundum rán- dýra sem báðar aðlöguðust sjávarlífi fyrir um 20 milljónum ára. Rándýr sem voru forfeður otra urðu einnig forfeður loðsela, sæljóna og rostungs (yfirættin Otarioidea) en forfeður bjarna eru taldir forfeður hinna eig- inlegu sela (yfirættin Phocoidea) (King 1964, Kim 1975). Samkvæmt Jancke (1938), Hopkins (1949) og Scherf (1963) hefur soglúsin E. horridus fundist á selategundum um allt norðurhvel og virðist út- breiðsla hennar vera ívið meiri en lýst var fyrir hjartaorminn hér á undan. Auk þess að hafa þráfaldlega fundist á landsel hefur hún líka fundist á útsel, hringanóra, blöðrusel, kampsel, vöðusel og baikalsel (Pusa sibirica Gmelin, 1788). E. horridus nærist eingöngu á blóði og lifa lýsnar aðeins í stuttan tíma missi þær tak sitt í feldi selsins. Þær geta fært sig milli sela snertist þeir í látrum eða á öðrum þeim stöðum þar sem þeir liggja uppi. Kópar lúsugra urta sýkjast yfirleitt strax eftir fæð- ingu. Ol'tast halda lýsnar til á haus og á innanverðum afturhreyfum. Sem ungviði eru kynin jafnstór en á fullorðnum lúsum er stærðarmunur á kynjunum. Fullvaxin kvendýr eru 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.