Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 51
fulltrúar þess tímabils sem gjóskugeir- arnir ná yfir, sem er eins og áður sagði vel mögulegt. í öðru lagi finnist gjóskugeirar misvel á hinum ýmsu landsvæðum og því vanti hreinlega mismörg gos eftir því hvert gjóskan hefur borist. í þriðja lagi gæti vel ver- ið að gos á íslandi séu eitthvað mis- algeng eftir árstímum. Ekki er væn- legt að fullyrða neitt um slíkt, en ekki hefur enn verið litið á hvort þessi meginmynd sé um eitthvað ólík á sumri og vetri. I fjórða lagi gæti verið að meginhluti gjósku í dæmigerðu gosi bærist í annarri hæð en þeirri sem hér um ræðir og að lokum gæti hugsast að gos byrjuðu fremur við ein veðurskil- yrði en önnur, þó gos síðustu áratuga bendi ekki til þess að svo sé. Allir þessir möguleikar koma til greina og sjálfsagt einhverjir fleiri, t.d. er ljóst að margs konar smáatriði í þykktar- dreifingu gjósku á einstökum Iand- svæðum eru mjög háð vindi niður undir yfirborði. Enn er ekki til yfirlitskort sem sýnir stefnu gjóskugeira allra Heklugosa. Það sem næst kemst slíku er kort á bls. 177 í „Heklueldum“ og við það má auðveldlega bæta gosunum 1970 og 1980. Athygli vekur hversu fáir gjóskugeirar liggja til Sprengisands og Vatnajökuls. Hvernig stendur á því? HEIMILDIR Karl Grönvold, Guðrún Larsen, Páll Ein- arsson, Sigurður Þórarinsson og Kristj- án Sæmundsson 1983. The Hekla Erupt- ion 1980. Bulletin of Volcanology 46, 349-363. Markús Á Einarsson 1976. Veðurfar á ís- landi. Iðunn, Reykjavík. 150 bls. Sigurður Þórarinsson 1968. Heklueldar. Sögufélag, Reykjavík. 187 bls. Sigurður Þórarinsson 1970. Heklugosið 1970. Almenna bókafélagið, Reykjavík. 55 bls.-b 54 myndas. Gögn Veðurstofu íslands. SUMMARY Probable tephra fallout sectors from Icelandic volcanoes. Trausti Jónsson Icelandic Meteorological Office Bústaðavegur 9 IS-150 REYKJAVÍK Iceland. The article discusses briefly the use of 500 hPa wind estimate averages in evaluation of probable tephra fallout directions from volcanoes in Iceland. See figure text for further information. 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.