Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 12
4. mynd. Stærð fellibylsins Allen 1980. Allen var óvenju öflugur fellibylur í Mexíkóflóa og oíli talsverðu tjóni í Texas. Hér er fellibylurinn settur inn á Islandskort þannig að auðvelt sé fyrir íslenska lesendur að átta sig á stærð fellibylja. Flestir fellibyljir eru þó kraftminni en þessi. Hurricane Allen drawn in scale over Iceland. Most hurricanes are not quite as extensive. Á 5. mynd má sjá brautir þeirra þriggja fellibylja sem hér hafa valdið mestu tjóni og minnst er á hér að of- an. Þeir komu allir sömu leiðina, sunnan við kalda sjóinn við Ný- fundnaland. Þessar litlu líkur á fellibyljatjóni koma þó ekki í veg fyrir að veður- fræðingar hérlendis fylgist vel með fellibyljum sem komast í augsýn. All- ur er varinn góður. Stöku sinnum gerist það að tiltölu- lega litlir fellibyljir komast furðu norðarlega án þess að eyðast. Þetta getur gerst þegar mjög hlýtt loft liggur yfir meginhluta Norður-Atlantshafsins og vindar í háloftum eru hægir vestur og suðvestur af Bretlandseyjum. Dæmi um þetta er þegar fellibylurinn Ivan komst norður fyrir veðurskip Lima suður af íslandi í október 1980. Vindur fór í 11 vindstig við suður- ströndina, en þá leystist þessi óvenju norðlægi fellibylur upp og við slupp- um með skrekkinn. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.