Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 55

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 55
2. mynd. Séð yfir Hrútaskál suður til Tungnahryggs og samnefnds jökuls. Hún er dæmi- gerð skál eftir jökul. Þar er enginn jökull nú því skálarbotninn er einungis í 800 m y.s. Það hefur eflaust tekið hundruð þúsunda ára og jafnvel enn lengri tíma að mynda þessa skál. Sennilega hefur jökullinn í skálinni verið að naga hana lengst af ísöldinni, enda er lausa efnið sem úr henni kom farið veg allrar veraldar. Hrútaskál at Tungnahryggur, North Iceland, which is a typical cirque produced by a glacier during the Pleistocene ice- age. At present there is no glacier in it. The bottom of the cirque is at 800 m a.s.l., below the present firn line. Ljósm. photo Oddur Sigurðsson um tíma látið eftir sig 40 milljónir rúmmetra efnis eins og Olafur telur að Möðrufellshraun sé. Og þótt það sé ríflega í lagt þá þarf að leita til Gígjökuls eða jafnvel Kvíárjökuls til jafnaðar og dugar ekki til. Sú hug- mynd að líkja þessum litla skálarjökli við Vatnajökul, sem getur af sér Morsárjökul, er út í hött. Nú eru jöklar víða á Tröllaskaga. Þeir sem vita móti norðri eru með jafnvægislínu í kring um 1100 m y.s. Þeir sem snúa öðruvísi við liggja mun hærra svo sem skálarjökull austan í Kerlingu (sjá 3. mynd) sem er í jafn- vægi í tæplega 1300 m y.s. Meðalhiti þyrfti því að lækka um hátt í 10° C frá því sem nú er að óbreyttri úrkomu, til að jökull myndaðist í umræddum skál- um í Möðrufellsfjalli. Kæmi til slíkrar kólnunar er hætt við að annar og miklu stærri jökull lægi í Eyjafirði og skálarjöklar þar neðarlega í hlíðum væru á bólakafi í meginjöklinum. Það er því óhætt að fullyrða að lausar jarð- myndanir til komnar eftir ísöld svo sem Möðrufellshraun eiga ekkert skylt við verk jökla. Hér er einungis einn af þeim stöð- um, sem kallaður er skálarjökulsfar í „íslandshandbókinni“ tekinn til at- hugunar, en hætt er við að aðrir slíkir svo sem Blöndudalshólar (4. mynd), Reykjanibba (5. mynd) og fjölmargir 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.