Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 45
Tafla 1. Listi yfir sníkjudýr sem fundist hafa í selum við ísland. List of parasites found in seals in Icelandic waters. Tegund sníkjudýrs (Species) Hýsill (Host) Heimild (Reference) Þráðormar (Nematoda) Otostrongylus circumlitus Rudolphi, 1899. Dipetalonema spirocauda Leidy, 1858. Anisakis typica Diesing, 1861 Anisakis simplex Rudolphi, 1809, lirfur//a/'V'ae Pseudoterranova (Phocanema) decipiens Krabbe, 1878 Contracaecum osculatum Rudolphi, 1802 Phocascaris (Contracaecum) cysto- phorae (Berland) L L L L, Ú L, Ú, V, K L, Ú, V, B L, Ú Þessi rannsóknIpresent study Þessi rannsóknIpresent study Kreis (1958) Jónbjörn Pálsson (1977); Erlingur Hauksson (1985) Kreis (1958); Jónbjörn Pálsson (1977); Erlingur Hauksson (1985) Kreis (1958); Jónbjörn Pálsson (1977); Erlingur Hauksson (1985) Jónbjörn Pálsson (1977); Erlingur Hauksson (1985) Bandormar (Cestoda) Diphyllobothrium tetrapterum v. Siebold, 1848 Pyramicocephalus phocarum Fabricius, 1780 Ógreindur bandormur / An uni- dentified cestode B, K K L Baer (1962) Baer (1962) Þessi rannsóknIpresent study Krókhöfðar (Acanthocephala) Corynosoma strumosum Rudolphi, 1802 C. semerme Forssell, 1904. L, H L, Ú Wesenberg-Lund (1952); þessi rannsókn/preíent study Þessi rannsókn/presení study Soglús (Anoplura) Echinopthirius horridus Olfers, 1816 L Þessi rannsóknIpresent study L = Landselur (Harbour seal), Ú = Útselur (Grey seal), H = Hringanóri (Ringed seal), K = Kampselur (Bearded seal), B = Blöðruselur (Hooded seal), V = Vöðuselur (Greenland seal). LOKAORÐ Víðtækar rannsóknir hafa enn sem komið er ekki verið gerðar á sníkju- dýrum sela við ísland ef undanskildar eru athuganir á þeim tegundum þráð- orma sem á fullorðinsstigi sníkja í meltingarvegi land- og útsela en á lirfustigi í ýmsum tegundum fiska og nefndir eru þar hringormar (Jónbjörn Pálsson 1977, Erlingur Hauksson 1984a, 1984b, 1985). Lítill gaumur hef- ur aftur á móti verið gefinn að öðrum sníkjudýrum sem þekkt eru í eða á selum, s.s. bandormum (Cestoda), ögðum (Trematoda), þráðormum sem halda til utan meltingarvegar (m.a. í 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.