Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1990, Side 45

Náttúrufræðingurinn - 1990, Side 45
Tafla 1. Listi yfir sníkjudýr sem fundist hafa í selum við ísland. List of parasites found in seals in Icelandic waters. Tegund sníkjudýrs (Species) Hýsill (Host) Heimild (Reference) Þráðormar (Nematoda) Otostrongylus circumlitus Rudolphi, 1899. Dipetalonema spirocauda Leidy, 1858. Anisakis typica Diesing, 1861 Anisakis simplex Rudolphi, 1809, lirfur//a/'V'ae Pseudoterranova (Phocanema) decipiens Krabbe, 1878 Contracaecum osculatum Rudolphi, 1802 Phocascaris (Contracaecum) cysto- phorae (Berland) L L L L, Ú L, Ú, V, K L, Ú, V, B L, Ú Þessi rannsóknIpresent study Þessi rannsóknIpresent study Kreis (1958) Jónbjörn Pálsson (1977); Erlingur Hauksson (1985) Kreis (1958); Jónbjörn Pálsson (1977); Erlingur Hauksson (1985) Kreis (1958); Jónbjörn Pálsson (1977); Erlingur Hauksson (1985) Jónbjörn Pálsson (1977); Erlingur Hauksson (1985) Bandormar (Cestoda) Diphyllobothrium tetrapterum v. Siebold, 1848 Pyramicocephalus phocarum Fabricius, 1780 Ógreindur bandormur / An uni- dentified cestode B, K K L Baer (1962) Baer (1962) Þessi rannsóknIpresent study Krókhöfðar (Acanthocephala) Corynosoma strumosum Rudolphi, 1802 C. semerme Forssell, 1904. L, H L, Ú Wesenberg-Lund (1952); þessi rannsókn/preíent study Þessi rannsókn/presení study Soglús (Anoplura) Echinopthirius horridus Olfers, 1816 L Þessi rannsóknIpresent study L = Landselur (Harbour seal), Ú = Útselur (Grey seal), H = Hringanóri (Ringed seal), K = Kampselur (Bearded seal), B = Blöðruselur (Hooded seal), V = Vöðuselur (Greenland seal). LOKAORÐ Víðtækar rannsóknir hafa enn sem komið er ekki verið gerðar á sníkju- dýrum sela við ísland ef undanskildar eru athuganir á þeim tegundum þráð- orma sem á fullorðinsstigi sníkja í meltingarvegi land- og útsela en á lirfustigi í ýmsum tegundum fiska og nefndir eru þar hringormar (Jónbjörn Pálsson 1977, Erlingur Hauksson 1984a, 1984b, 1985). Lítill gaumur hef- ur aftur á móti verið gefinn að öðrum sníkjudýrum sem þekkt eru í eða á selum, s.s. bandormum (Cestoda), ögðum (Trematoda), þráðormum sem halda til utan meltingarvegar (m.a. í 99

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.