Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 50
1---------1--------1--------1--------1--------1--------1--------1--------1---------1--------1 24" 22' 20" 18 16° 14 V l.mynd. Líkindi á stefnu gjósku úr eldstöðvum á íslandi, miðað við tíðni vinda í 500 mb fletinum yfir íslandi. Ársmeðaltal 500 mb hæðarinnar er um 5370 m. Hér er miðja „vind- rósarinnar“ lögð á Heklu, en að sjálfsögðu má leggja hana yfir hvaða eldstöð sem er. Tephra fall probabilities from 500 hPa wind direction estimates 1958-1977. The prevailing wind direction at the 500 hPa level over Iceland is from the WSW and the most likely fall- out direction is towurds the eastern and northern sectors. The average height of the 500 hPa level over Iceland is 537 gdm. The figure is centered on the volcano Hekla but is in- tended for use at all volcanoes in Iceland. meira en svo að heildarmynd talning- arinnar breytist ekki þannig að skakki mörgum prósentum. Geta má þess að í síðustu Heklu- gosum (1947,1970 og 1980) gaf vindátt í 500 mb fletinum góða mynd af stefnu gjóskugeiranna. A myndinni má greinilega sjá að eðlilegt er hversu fáir gjóskugeirar liggja til vesturs og suðvesturs, þrátt fyrir að algengasta vindátt við yfir- borð sé austan og norðaustanátt (sbr. t.d. kort á bls. 113 í bókinni „Veðurfar á íslandi“ (Markús Á. Einarsson, 1976)). Úr þessu mætti e.t.v. búa til líkindakort um gjóskufall á landinu, þar sem miðja vindrósarinnar er sett á hinar ýmsu eldstöðvar auk upplýsinga um magn o.s.frv. Ef upplýsingar um nógu marga gjóskugeira eru til staðar mætti athuga hvort dreifing þeirra er í einhverju samræmi við myndina. Ef svo er ekki gæti sitthvað komið til. Fimm atriði má nefna, missennileg þó: í fyrsta lagi séu þessi 20 ár sem hér eru lögð til grundvallar ekki góðir 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.