Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 5
2. mynd. Veðurkort frá 18. febrúar 1940. Fellibylur gengur á land í Ástralíu. Línurnar eru venjulegar þrýstilínur og eru þær teiknaðar fyrir annan hvern millibar. Rétt er að benda á að svæðið er sunnan miðbaugs, en þar blæs vindur öfugt kringum hæðir og lægðir miðað við það sem hér er. Auk þessa snúa fanir á vindörvum á suðurhveli öfugt við það sem hér tíðkast. Weather map for 18. Feb. 1940, showing a hurricane offthe coast of Australia. Barometric pressure is indicated at 2 mb intervals. (eftir fyrirmynd Dunn & Miller, 1964). miðju lægðardraganna. Norðar koma venjulegar lægðir stundum við sögu og þá einkum þannig að hluti þeirra lok- ast inni eða lendir „óvart“ öfugu meg- in hæðarinnar. Slíkar lægðir koma lít- ið við sögu venjulegra fellibylja, en fá þó dálitla umfjöllun aftar í þessari grein. Hins vegar kemur fyrir að felli- byljir vaxi upp úr lægðardrögunum. Raunar nefnast þessi lægðardrög aust- anbylgjur. En aðeins brot af austan- bylgjunum breytist í fellibylji. FELLIBYLUR, ÚTVORTIS OG INNVORTIS Áður en við lítum á skilyrði til myndunar fellibylja skulum við líta andartak á fullvaxinn fellibyl á veður- korti. Eins og sjá má á 2. mynd er fellibylur sérlega kröpp lægð. Þrýsti- línurnar eru svo þéttar að þær prent- ast vart þéttari. Loftþrýstingur er minni í lægð en á svæðunum í kring vegna þess að loftið yfir lægðarmiðj- unni er að meðaltali léttara en á svæð- 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.