Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1990, Side 36

Náttúrufræðingurinn - 1990, Side 36
þátt í nafni Skriðdals né frásögnum fornra bóka af skriðufalli í dalnum. Hins vegar hefur orðið mikið fram- hlaup úr Hallbjarnarstaðatindi á tíma- bilinu milli H3 gjóskulagsins frá Heklu sem varð til fyrir um 2900 árum og Öræfajökulsgossins árið 1362. Jarð- vegssnið sýna að það gæti hafa orðið á sögulegum tíma. A 13. öld lifðu sagnir um þetta hlaup góðu lífi á vörum fólks og pennaglaður fróðleiksmaður, sem þá var að rita sögu landnáms á íslandi, greindi samviskusamlega frá þessum fá- gæta atburði, sem varð síð landnáms- tíðar í Skriðdal fyrir austan land. ÞAKKIR Ég vil færa sérstakar þakkir þeim hjón- um Jóni Hrólfssyni og Bergþóru Stefáns- dóttur á Haugum fyrir gagnlegar upplýs- ingar og fróðleik um sgiöhætti og sögu í Skriðdal. Einnig þakka ég Unnari Svein- laugssyni fyrir dyggilega aðstoð við gröft á sniðinu í rústina í Haugahólum. HEIMILDIR Árni Hjartarson 1989: Halastjörnur, sól- myrkvar, eldgos og áreiðanleiki annála. Árbók Hins íslenska fornleifafélags 1989. 85-100. Árni Hjartarson, Freysteinn Sigurðsson og Þórólfur Hafstað 1981. Vatnsbúskapur Austurlands. OS81006/VOD04. 198 bls. Guðrún Larsen 1982. Gjóskutímatal Jök- uldals. Bls. 51-65 í Eldur er í norðri. Sögufélagið, Reykjavík. Guðrún Larsen 1979. Um aldur Eldgjár- hrauna. Náttúrufræðingurinn 49. 1-26. Guðrún Larsen og Sigurður Pórarinsson 1977. H4 and Other Acid Hekla Tephra Layers. Jökull 27. 28-46. Gunnar Gunnarsson 1944. Fljótsdalshér- að. Árbók FÍ1944. 1-134. Hammer, C.U. 1984. Traces of Icelandic Eruptions in the Greenland Ice Sheet. Jökull 34. 51-65. Haukur Jóhannesson 1977. Þar var ei bær- inn, sem nú er borgin. Náttúrufrœðing- urinn 37. 129-141. Haukur Jóhannesson og Sigmundur Ein- arsson 1988: Krísuvíkureldar I. Aldur Ögmundarhrauns og miðaldalagsins. Jökull 38. 71-87. Hrafnkelssaga Freysgoða. Bls. 95-133 í ís- lensk fornrit XI. Hið íslenska fornritafé- lag, Reykjavík 1950. Jón Benjamínsson 1981. Tephra layer „a“. Bls. 331-335 í Tephra studies (ed. S. Self og R.S.J. Sparks). D. Reidel Publishing Company. Jón Hrólfsson 1975. Skriðdalur. Bls. 73- 121 í Sveitir og jarðir í Múlaþingi II. Búnaðarsamband Austurlands. Jón Jóhannesson 1950. Formáli að Aust- firðingasögum. Bls. v-cxx í Islensk forn- rit XI. Hið íslenska fornritafélag, Reykjavík. Kálund, P.E. Kristian. íslenskir sögustað- ir, 4. bindi. Þýð. Haraldur Matthíasson. Örn og Örlygur, Reykjavík 1986. 240 bls. Landnámabók. íslensk fornrit I. Hið ís- lenska fornritafélag, Reykjavík, 1968. 29-397. Ólafur Jónsson 1976. Berghlaup. Rœktun- arfélag Norðurlands, Akureyri. 623 bls. Ólafur Jónsson 1957. Skriðuföll og snjó- flóð I-II. Bókaútgáfan Norðri Akureyri. 586 og 555 bls. Sigurður Nordal 1940. Hrafnkatla. íslensk frœði - Studia Islandica 7. hefti. 84 bls. Sigurður Þórarinsson 1975. Bls. 124-129 Katla og annáll Kötlugosa. Árbók FÍ 1975. Sigurður Þórarinsson 1976. Gjóskulög og gamlar rústir. Árbók Hins íslenska forn- leifafélags 1976. 5-38. Storm, Gustav 1888. Islandske Annaler in- til 1578. Gröndahl & Söns Bogtrykkeri, Christiania. 667 bls. Sturlunga saga. Svart á hvítu, Reykjavík 1988. 937 bls. Sveinn Pálsson (1791-1797). Ferðabók Sveins Pálssonar, dagbækur og ritgerðir. Snœlandsútgáfan Reykjavík 1945. 813 bls. Þorvaldur Thoroddsen. Ferðabók I. Snœbjörn Jónsson & Co, Reykjavík 1958. 391 bls. Þorvaldur Thoroddsen. Ferðabók III. Snœbjörn Jónsson & Co, Reykjavík 1959. 367 bls.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.