Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1990, Page 32

Náttúrufræðingurinn - 1990, Page 32
Grimsárvirkjun Haugahólar V1477 0 1362 11 1158 7 A 1875 V1477 V1477 ö 1362 Sandur SKÝRINGAR ■.——..... Ljóst gjóskulag Dökkt gjóskulag A 1875 Gjóska frá öskjugosi 1875 V1477 Gjóska frá gosi í kverkfiöllum eöa nágr. 1477 Ö 1362 Gjóska frá Örœfajökulsgosi 1362 LNL Landnámsgjóskan H-3 Heklugjóska, 2900 ára H-4 Heklugjóska, 4500 ára lö U\, '0.0 C?ó t _ ö /yy\ 'O' oZ op o-. I-'ram- /ilaups- Fram- htaups- 3 mynd. Gjóskulagasnið: 1) Ketilsstaðir á Völlum. 2) Grímsárvirkjun. 3) Hauga- hólar við rúst. 4) Múlaá 500 m neðan Hauga. Skammstaf- anir: A 1875 = ljóst gjósku- lag frá Öskjugosinu 1875. V 1477 = svart þykkt gjóskulag úr norðanverðum Vatnajökli frá 1477. Ö 1362 = ljóst lag frá stórgosi í Öræfajökli 1362. LNL = landnámslagið frá gosi í Vatnaöldum um 900. H3 = ljóst lag frá Heklu, 2900 ára. H4 = tvflitt lag frá Heklu, 4500 ára. Tephra layers, a cross sections: 1) Ketilsstaðir á Völlum. 2) Grímsárvirkjun Hydropower station in Skriðdalur. 3). Haugahólar rockslide at the farm ruins. 4) Múlaá river 500 m downstream of Haugar farm. framræsluskurðum í Skriðdal og á Fljótsdalshéraði, en í sniðinu við Múlaá sést hún ekki og hefur ekki fundist ofan á Haugahólaurðinni þrátt fyrir nokkra leit. Það bendir til að urðin sé nokkru yngri en 4500 ára. Þykkt jarðvegsins milli H3 og umturn- uðu laganna í sniðinu gefur til kynna að Haugahólar hafi hlaupið fram fyrir um 4000 árum. Ólafur Jónsson (1976) taldi hlaupið unglegt en í berghlaupa- skrá hans þýðir það 1000-3000 ára. FRÁSAGNIR LANDNÁMU Eins og fyrr segir mælir ekkert gegn því að hlaupið úr Hallbjarnarstaða- tindi sé sá atburður sem Landnáma lýsir með orðunum „þá hljóp ofan fjallit allt“. Hér virðist sem oftar vera dæmi um að á bak við þjóðsagnakennt minni í Landnámu um náttúruhamfar- ir leynist sannleikskjarni. Hliðstæð dæmi sem jarðvísindamenn hafa dreg- ið fram eru sögnin um jarðeldinn í Hnappadal þar sem segir frá gosi í Eldborg. „Par var bœrinn sem nú er borgin“ segir Landnáma. Haukur Jó- hannesson (1977) hefur sýnt fram á að Eldborg gaus löngu fyrir landnám en að baki frásagnarinnar kunni að leyn- ast minning um eldgos í Rauðhálsum í Hnappadal síðla landnámstíðar eða skömmu eftir hana. Annað dæmi er um gerninga þeirra landnámsmannanna Þrasa í Skógum og Loðmundar gamla á Sólheimum í Mýrdal. Sigurður Þórarinsson (1975) hefur bent á að sögnin um það hvern- 86

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.