Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1992, Side 8

Náttúrufræðingurinn - 1992, Side 8
6. mynd. Ein aðalhraunáin 16. febrú- ar, séð ofan af hraunstalli aftan við uppsprettuna. Áin er um 5 m breið við upptökin, 2-3 m djúp og halli yf- irborðsins er 8 gráður. Mesti rennsl- ishraði hraunsins er 40 cm/sek og heildarrennsli 3^1 m3/sek. Mynd Ágúst Guðmundsson. rennsli hrauns aðeins 2-3 mVsek. Þá höfðu jaðarárnar tvær þornað upp (7. mynd) og rennsli í hinum minnkað verulega. Rennslið mældist 1,2 mVsek í þeirri á sem hafði verið kröftugust helgina á undan (8. mynd). Jafnframt höfðu uppspretturnar færst neðar í hlíðina framan við gíginn, þannig að öll kvikuaugun frá því helgina á und- an höfðu þornað upp og ný myndast neðar í hallanum. Enn dró verulega úr gosinu 6. mars og var þá hraunrennslið takmarkað við eina á og komið niður í atm 1 mV sek. Síðan hélst virknin svipuð fram til 9. mars. Að kvöldi þess 10. minnk- aði gosórói og að morgni 11. mars hætti hann alveg. Veður var slæmt þann 10. og skyggni lélegt þannig að lítið sást til Heklu frá nálægum bæj- um. Smámökkur sást þó úr gígnum að morgni 11. mars og skyggni var gott um hádegið. Sáust litlir hnoðrar úr gígnum öðru hverju til kl. 13 en eftir þann tíma sáust hvorki hnoðrar né glóð. Verður að líta svo á að gosinu hafi lokið um kl. 13 þann 11. mars og hafði það þá staðið í tæpa 53 daga. Virknin í gígnum í suðausturhlíðum Heklu var breytileg. Gosmökkurinn úr honum var í fyrstu hlaðinn ösku og hraunsíum sem hlóðust í kringum uppvarpið í um hundrað metra háa gígkeilu áður en gosinu lauk. Eftir að hraunið tók að Ieita fram úr gígnum um undirgöng blés gígurinn aðallega gasi og mjósleginn, blámóskulegur reykjarstrókur liðaðist upp af honum. Þann 16. febrúar varð breyting á, því þann dag ólgaði hvítur gufumökkur upp úr gígnum og fylgdi talsverð sprengivirkni. Viku seinna (24. febrú- ar) var enn myndarlegur gufumökkur upp úr gígnum (9. mynd) en sprengi- virknin var lítil og hættulítið að standa á gígbarminum þann daginn. Gufu- 150
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.