Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Síða 33

Náttúrufræðingurinn - 1992, Síða 33
var óverulegt. Gjóskumagnið er að- eins um áttundi hluti af því sem féll fyrsta gosdaginn 1947 og um þriðjung- ur af því sem myndaðist 1970 og 1980. Líklega er þetta minnsta gjóskulag sem myndast hefur í eiginlegu Heklu- gosi á sögulegum tíma. EFTIRMÁLI I þessu greinarkorni hefur m.a. ver- ið sagt lítillega frá athugunum á gos- mekki með veðursjá. Eins og fram hefur komið sýnir veðursjáin gos- mökkinn og breytingar á honum nán- ast samstundis og hefur því feikna- mikið gildi sem athugunar- og öryggis- tæki. En við viljum ítreka að ekki er búið að tengja saman gögn fengin á vettvangi og þær upplýsingar sem veð- ursjáin safnar, t.d. magn gjósku í gos- mekki á einhverjum tíma og þá mynd af þéttleika sem veðursjáin sýnir. Jafnvel þótt vel gangi að nýta þær upplýsingar sem til eru er enn langt í land að möguleikar veðursjárinnar á þessu sviði séu fullkannaðir. Enginn má því halda að nú sé ekki lengur þörf fyrir athuganir sjónarvotta á fram- vindu goss, gosmekki og gjóskufalli eða sýnasöfnun meðan á gjóskufalli stendur. Vel tímasettar athuganir, myndir og sýni af gjósku, sem vitað er hvenær féll og á hve stóran flöt, munu koma að miklu gagni við túlkun á upplýsingum frá veðursjá og verða þegnar með þökkum á Veðurstofunni og Raunvísindastofnun. ÞAKKIR Höfundar þakka öllum þeim sem veittu aðstoð við gagnasöfnunina. Sá hópur er stór og í honum eru starfsfélagar við okkar eigin og aðrar stofnanir, veðurathugunar- menn á gjóskufallssvæðunum, vélstjórar og starfsfólk við Hrauneyjafossvirkjun, Sigölduvirkjun og Búrfellsvirkjun, heima- fólk á fjölmörgum bæjum á Norður- og Norðausturlandi og einnig á Suðurlandi, starfsmenn Landsvirkjunar í Mývatnssveit og skólastjóri og nemendur Lundarskóla í Öxarfirði. Sérstakar þakkir fá Vilbergur Kristinsson og Agnar Olsen, Landsvirkj- un, Guðmundur Hafsteinsson og Flosi Hrafn Sigurðsson, Veðurstofu íslands, Þorsteinn Gíslason frá Selsundi og Þor- valdur Þórðarson, háskólanum í Hono- lulu, Hawaii. HEIMILDIR Ágúst Guðmundsson & Kristján Sæ- mundsson 1992. Heklugosið 1991: Gangur gossins og aflfræði Heklu. Náttúrufrœðingurinn 61. 145-158. Bulletin of the Global Volcanism Network 15,12:2. Smithsonian Institution, Wash- ington DC. 1990. Karl Grönvold, Guðrún Larsen, Páll Ein- arsson, Sigurður Þórarinsson & Kristj- án Sæmundsson 1983. The Hekla er- uption 1980-81. Bull. Volcanol. 46. 349-363. Sigurður Þórarinsson 1968. Heklueldar. Sögufélagið, Reykjavík, 185 bls. Sigurður Þórarinsson 1970. Hekla. Al- menna bókafélagið, Reykjavík, 59 bls. Sveinn Jakobsson 1979. Petrology of Recent basalts of the Eastern volcanic zone. Acta Nat. Isl. 26. 1-103. 175
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.