Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 44
7. mynd. Einn Móhnúka norðvestan Litlu-Heklu. Móhnúkar are arched hyalocastite hills northwest of Litla-Hekla. Mynd photo Haukur Jóhannesson. Þetta er áberandi sunnan Heklu, við Langöldu skammt frá Rauðölduhnúk og í óbrennishólmum þar hjá. Norðan Heklu ber mest á þessu við Rauðuskál og suðvestan hennar. Þar má m.a. sjá slíkar myndanir sem auðljóslega hafa myndast í gosinu sem myndaði H-3. 5. Utan öskjunnar hafa engin hraun fundist frá Heklu sjálfri frá því um það leyti er öskulagið H-4 féll fyrir 4500 árum og þar til 500-600 e.Kr., eða frá um 3000 ára tímabili. Ekki verður þess vart í jarðvegssniðum að eldvirkni hafi verið minni á þessum tíma. Þetta gat í hraunaframleiðslunni bendir til að eitthvað hafi gerst sem hindraði hraunrennsli út frá eldfjall- inu. Ef gert er ráð fyrir öskjusigi er eðlilegt að reikna með að hraun sem runnu á þessu tímabili hafi ekki náð að renna út úr öskjunni. Þessu til stuðnings má benda á að eitt andesít- hraun frá þessu tímabili (um 3000 ára gamalt) hefur fundist innan öskjunn- ar. Um svipað leyti og Egyptar reistu píramídana miklu í Giza varð stórgos í Heklu. Þá féll öskulagið H-4 sem er eitt hið mesta sem komið hefur úr Heklu á nútíma. Líklegt er að í kjölfar gossins hafi myndast askja líkt og eftir Öskjugosið 1875. Ef tilgátan er rétt hefur það tekið eldstöðina um 3000 ár að fylla öskjuna. 6. Milli Heklu og Vatnafjalla eru nokkrar gossprungur sem eru samsíða Heklugjá. Þessar gossprungur eru ekki samfelldar. Nyrðri hluti þeirra er nærri Krakatindi og Mundafelli en syðri hlutinn við Trippafjöll og Geld- ingafell. Gígaröð sem myndaðist í gosinu 1725 er bæði við Krakatind og Trippafjöll og vantar um 8 km á að 186
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.