Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 65
7. mynd. Fundarstaðir turnfálka á íslandi. Site offirst observation in Iceland of Kestrel
(Falco tinnunculus).
14. Árnes í Trékyllisvík, Strand, 10. októ-
ber 1962 (kvenf. imm RM1420). Ein-
ar Benediktsson. Fuglinn náðist 10.
október og drapst daginn eftir.
15. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 4. októ-
ber 1965 (kvenf./imm). Hálfdán
Björnsson.
16. Teigur í Mosfellssveit, Kjós, 13. októ-
ber 1966 (kvenf. imm RM1421). Óli
Adólfsson. Náðist lifandi, drapst sama
dag.
17. Heimaey, Vestm, 18. október 1966.
Sigurgeir Sigurðsson. Sást við flug-
völlinn þann 18. og hélt sig á svæðinu
í nokkra daga.
18. Egilsstaðir, S-Múl, byrjun nóvember
1968. Örn Þorleifsson. Fuglinn var
skotinn.
19. Heimaey, Vestm, 20.-24. apríl 1969.
Sigurgeir Sigurðsson.
20. Þórisvatn, Landmannaafrétti, Rang,
18.-19. júní 1971 (kvenf.). Arnþór
Garðarsson.
21. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 22. sept-
ember 1973. Hálfdán Björnsson.
22. Berufjörður, S-Múl, 17. júlí 1974
(einkasafn). Ari Albertsson.
23. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 27. maí
1976 (karlf. imm RM6529). Hálfdán
Björnsson.
24. Höfn í Hornafirði, A-Skaft, 5.-8.
október 1976 (kvenf. imm RM6448).
Elínborg Pálsdóttir o.l'l. Fuglinn náð-
ist máttvana þann 8. október og
drapst þremur dögum síðar.
25. Þúfa, V-Landeyjar, Rang, 5. júní
1978. Haukur I. Jónasson. Fundinn
dauður þann 5. og er talinn hafa
drepist 3-4 vikum fyrr. Merktur
(Stockholm 7058495) sem ungi, 28.
júní 1977 við Kungalv í Bohuslán, Sví-
þjóð.
26. Hallormsstaður á Völlum, S-Múl,
20.-21. júní 1978 (kvenf.). Kristinn
H. Skarphéðinsson.
27. Hvalsnes á Miðnesi, Gull, 28. septem-
207