Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 66

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 66
ber 1980 (karlf. ad). GP og KHS (1982). Turnfálki hefur verið árviss eftir 1980 og að minnsta kosti 19 fuglar sáust (GP og KHS 1983, GP og EÓ 1984-89b, Anon- ymus 1989, GP o.fl. 1991, 1992, í undir- búningi). Einn þessara fugla var merktur (Stockholm 6102546) sem ungi, 25. júní 1988 við Leksand í Dalarna í Svíþjóð og náðist sama haust hér á Islandi. Ýmsir hafa minnst á turnfálka sem tal- inn er hafa sést á Fljótsdalshéraði laust fyrir 1878 (Porvarður Kjerulf 1878, Bene- dikt Gröndal 1895, Bjarni Sæmundsson 1905), en það tilvik hefur réttilega verið dregið í efa (sbr. Timmermann 1949). Komutími turnfálka Itér á landi skiptist aðallega á tvær árstíðir, vor (13 fundir) og haust (29 fundir) (6. mynd). Dagsettir vorfundir eru frá 22. mars til 27. maí og haustfundir eru frá tímabilinu 10. ágúst til 21. október. Flestir haustfundanna (15 af 23 dag- settum) eru frá tímabilinu 17. septem- ber til 14. október, eða um líkt leyti og hámark farsins í Norður-Evrópu. Þrjú tilvik frá júní og júlí sýna að turn- fálkar hafa hér stundum sumardvöl. Eitt tilvik er þekkt frá vetri, Reyni- vellir í Suðursveit 28. desember 1984. Turnfálkar hafa fundist í öllum lands- hlutum (7. mynd). Flestir vorfundirnir eru frá Suðausturlandi til Suðvestur- lands en haustfundirnir eru mun dreifðari. Athyglisvert er hve margir turnfálkar hafa fundist örmagna eða dauðir, flestir í október og mars. Turnfálkar eiga því greinilega erfitt uppdráttar hér á landi snemma vors og síðla hausts. Turnfálkar verða kynþroska og skrýðast fullorðinsbúningi ársgamlir. Auðvelt er að aldurs- og kyngreina eintök á búningi (sbr. Glutz von Blotzheim o.fl. 1971, bls. 715). Af tíu haustfuglum á Náttúrufræðistofn- un eru tveir fullorðnir karlfuglar (eins árs eða eldri) og átta ungar frá sumr- inu (sex kvenfuglar og tveir karl- fuglar). Fjórir vorfuglar eru allir árs- gamlir (tveir karlfuglar og tveir kven- fuglar). Endurheimtur gefa svipaða mynd; tveir turnfálkar voru eins árs og einn var á fyrsta ári er þeir fundust hér. Við teljum sennilegast að flestir turnfálkar sem flækjast hingað til ís- lands séu upprunnir í norðvestan- verðri Evrópu. Endurheimtur turn- fálka hér á landi, tvær frá Svíþjóð og ein frá Hollandi, styrkja þessa tilgátu okkar. Meginfarleiðir evrópskra turn- fálka eru í suður og suðvestur. Turn- fálkar frá Finnlandi, Skandinavíu, Danmörku og Niðurlöndum eru t.d. umferðarfuglar og vetrargestir á Bret- landseyjum og þurfa því að ferðast yf- ir haf. Breskir turnfálkar eru að nokkru leyti farfuglar og dveljast í Suðvestur-Evrópu á vetrum, þeir þurfa því einnig að fljúga nokkurn spöl yfir haf. Kvöldfálki (Falco vespertinus) Kvöldfálki er varpfugl í Mið- og Austur-Evrópu og í Mið-Asíu, allt austur til Kína og Kóreu (5. mynd). í Evrópu er hann algengastur í Rúss- landi. Kjörlendi kvöldfálka er steppur og gisið skóglendi. Hann er félags- lyndur fugl, verpur í byggðum og not- ar kvistahreiður annarra fugla. Fæða kvöldfálka er fyrst og fremst skordýr, einnig nagdýr og froskar. Kvöldfálki er farfugl og dvelja evr- ópskir fuglar í sunnanverðri Afríku á vetrum. Haustfarið í Rússlandi og Mið-Evrópu hefst um miðjan ágúst og varir fram í lok október, það er í há- marki um miðjan september. Vorfar- tíminn í Afríku hefst í mars og kvöld- fálkar eru komnir til nyrstu hluta heimkynna sinna í Evrópu í lok apríl og í maí. Kvöldfálkar, helst ungar, 208
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.