Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 75

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 75
1. mynd. Bólstraberg og grágrýtismyndun í vegarsniðinu við Vífilsstaði. Mynd Jón Jóns- son. faldri stækkun kom í ljós að efnið, að verulegum hluta til, reyndist vera skeljar díatóma (kísilþörunga). Auð- velt var að ákvarða mikinn hluta þeirra og með vissu einar 18 mismun- andi tegundir, sem allar lifa í fersku vatni. Að fenginni þessari reynslu frá tröðunum við Vífilsstaði vaknaði for- vitnin að leita víðar. Var því næst far- ið niður að Arnarnesvogi og hugað að bólstrabergsmynduninni þar. Sýni voru tekin bakvið steina, sem losaðir voru úr berginu, og með þau farið á sama hátt og að ofan getur. Sem fyrr kom í ljós að þar er að miklu leyti um díatómít að ræða og flóran sú sama og við Vífilsstaði, allt dæmigerðar fersk- vatnstegundir og ekki ein einasta sjáv- artegund. Fremur eru þetta fáar teg- undir, en fjöldi einstaklinga umtals- verður, oft margir tugir í einu sýni. Þess skal svo einnig getið að meiri- hluti þessa ljósa efnis er án efa mynd- breytt gler. Undir smásjánni er það örsmáir kristallar, of smáir til þess að verða ákvarðaðir í venjulegri smásjá, en sem ætla má að séu geislasteinar og þá líklega kabasít. Niðurstaðan af þessum athugunum verður sú að bólstrabergsmyndunin undir Garðabæ sé til orðin í fersku vatni, líklega tæru, fremur köldu og næringarefnasnauðu. Grágrýtishraunin undir austurhluta byggðarinnar virðast hafa komið sunnan frá. Um aldur þessara mynd- ana verður að svo komnu máli ekki mikið sagt. Þær geta þó ekki verið yngri en frá hlýskeiðinu næst fyrir síð- asta jökulskeið, en hugsanlega ennþá eldri. Með athugunum eins og þeim sem hér er lýst ætti framvegis að vera hægt að afla vitneskju um hvort 217
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.