Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 82

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 82
stautlaga stafur sem ber klukkulaga hettu. Stafurinn er ljós á litinn, með netlaga mynstri, svampkenndur og holur að innan, jafnt mjókkandi upp, 10-15 cm langur og 2-3 cm breiður. Hettan um 3 cm á hæð og álíka breið, þunnvaxin og aðeins fest við stafinn efst, annars laus. Ytra borð hennar er allt með grópum og netlaga rifjum og er upphaflega þakið dimmgrænu eða grænsvörtu slímlagi, sem lekur gjarn- an niður. Af slíminu leggur megna og sér- kennilega fýlu sem minnir á lykt af úldnu kjöti. Skordýr finna lyktina langar leiðir, enda er tilgangurinn að laða skíta- og hræflugur að sveppnum. Flugurnar sleikja slímið og bera þá jafnframt með sér gróin sem eru í 7. mynd. Fýluböllur (Phallus impudicus) í kirkjugarðinum við Suðurgötu í Reykjavík á mismunandi þroskastigum: Fyrsta myndin (a) er tekin kl. 13.00 27. ágúst 1990, en þá var sveppurinn að koma upp og egg að byrja að bresta. Önnur myndin (b) er tekin kl. 11.30 daginn eftir. Þá var kominn 13 cm stafur upp úr egginu, sveppurinn fullþroska og hattur- inn þakinn þykku, svörtu slími. Þriðja myndin (c) er tekin klukkan 21.30 um kvöldið, en þá var allt svarta slímið horfið af hettunni, hafði lekið niður og verið sleikt upp af flug- um. Myndir (b) og (c) eru af sama eintaki. Phallus impudicus at different stages ofdevel- opment. (a) Picture taken at 1:00 p.m. on 27 August 1090. (b) Picture taken at 11:30 a.m. tlie day after. (c) Picture taken at 9:30 p.m. on the same day as picture (b). Pictures (b) and (c) are of the sarne specimen. Myndir photos Eiríkur Jensson. 224
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.