Náttúrufræðingurinn - 1992, Side 85
numið hér land. Mun svo einnig vera
með grisjubelginn.
Eintökin af grisjubelgnum frá Una-
ósi eru ekki að öllu leyti dæmigerð
fyrir tegundina M. denudata. Að
sumu leyti líkjast þau annarri tegund,
þ.e. M. duriaeana (Tul.) Palmer, sem
er mun fágætari í Evrópu. Hún hefur
dekkri gróhylki, með nokkuð frá-
brugðinni lagskiptingu í hylkisveggn-
um. Því voru sýni af sveppnum send
Mikael Jeppson í Trollháttan, Sví-
þjóð, sem hefur töluvert fengist við
greiningar á þessari ættkvísl. I bréfi
dags. 30. apríl 1990 staðfestir hann
greininguna, en viðurkennir að hún
komi ekki fyllilega heim við M. den-
udata. Samanburður við sýni af M.
duriaeana frá Bretlandi, sem T. Pal-
mer safnaði þar og greindi, sýnir samt
að eintökin frá Unaósi geta ekki til-
heyrt þeirri tegund.
HEIMILDIR
Anonymus 1988. Risasveppir í Hörgár-
dalnum. Dagur 8. september.
Brodie, H.J. 1975. Bird’s Nest Fungi. Uni-
versity of Toronto, Toronto og Buff-
alo.
Elborne, S.A. 1983. Mycocalia denudata
en ny redesvamp for Danmark.
Svampe 7. 45.
Helgi Hallgrímsson 1963. Hreiðursveppur
og slengsveppur. (íslenzkir belgsveppir
I). Náttúrufrœðingurinn 33. 78-83.
Helgi Hallgrímsson 1964. Eldsveppir. (ís-
lenzkir belgsveppir II). Náttúrufrœð-
ingurinn 33. 138-147.
Jeppson, M. 1985. Notes on the genus
Mycocalia (Basidiomycetes, Nidularia-
les) in Scandinavia. Agarica 6. 228-
236.
Jiilich, W. 1984. Die Nichtblátterpilze,
Gallertpilze und Bauchpilze. Kteine
Kryptogamenflora. Band llbll. Gustav
Fisher Verlag.
Larsen, P. 1932. Fungi of Iceland. The
Botany of Iceland, Vol. II, part III.
449-607.
Michael, E., B. Hennig & H. Kreisel
1983. Handbuch fiir Pilzfreunde, I.
Band, 5. Ausg. Stuttgart.
Sprensen, P.G. & S. Thorbek 1980. Heks-
eringe af Kæmpe-Stpvbold (Calvatia
gigantea). Svampe 2. 81-86.
SUMMARY
Three new gastromycetes
discovered in Iceland
by
Helgi Hallgrímsson
Lagarás 2
1S-710 EGILSSTAÐIR
Iceland
Eiríkur Jensson
Víðihvammur 7
1S-200 KÓPAVOGUR
Iceland
and
Hörður Kristinsson
Akureyri Museum of Natural History
P.O. Box 580
IS-602 AKUREYRl
Iceland
Three Gastromycetes, Langermannia
gigantea (Batsch: Pers.) Rostk. (Lycoper-
dales), Phallus impudicus L. (Phallales)
and MycocaTui denudata (Fr.) J.T. Palmer
(Nidulariales) are recorded as new to lce-
land. All were l'ound in the summer of
1988, which was charachterized by rela-
tively high sumrner temperature accompa-
nied by high precipitation, especially in
the east and soutli of Iceland.
One specimen of Langermannia gigantea
was found near a pig house at the farm
Smárahlíð in Hrunamannahreppur, south-
ern Iceland, in Sept. 1988. Ten specimens
were found a few days later in Hörgárdal-
ur in the north, growing on and around
227