Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Síða 97

Náttúrufræðingurinn - 1992, Síða 97
11. mynd. Gosgangur yngra Þríhnúkahraunsins 15-20 cm breiður, séður neðan frá á um 170 m dýpi. Neðra borð gangsins virðist hafa endurbráðnað við feikna hita í gosrásun- um. Sérstakt er að sjá gosgang á þennan hátt frá sjónarhorni þess í neðra. The feeder dike of the younger Prílwúka lava 15-20 cm wide, seen from helow 170 m depth. The lower edge of the dike seems to have remolten because of the tremendous heat within the vents. It is a little strange to see a dike from the visual angle of “the one below”. Mynd photo Árni B. Stefánsson. dýpi, hefur sprungan sennilega þrengst niður frá því sem hún er víð- ust í upprunalegri mynd á 75 m dýpi. Ef maður reynir þá að ímynda sér út frá hugsanlegu rúmtaki gossprung- unnar og hruni, aðallega úr suðaustur- og norðvesturveggjum, hve djúpt hraunbráðin hefur sokkið, þá er það niður á um 300 m dýpi, hafi sprungan verið 10 m að meðaltali á breidd. Hugsanlega hefur sprungan þrengst meir og bráðin sokkið lengra niður. Ketillögun gímaldsins er til kornin vegna hrunsins úr suðaustur- og norð- vesturveggjum, sem eru langveggir sprungunnar og upphaflega ílangt þversnið verður þannig nánast hring- laga. Hraungangurinn, sem var aðfærslu- æð gossins, sést á norðausturvegg neðanfrá og upp að upprunalegu hrauntungunni (11. mynd). Hann sést áfram niður frá hrauntungunni á suð- vesturveggnum og óslitið niður eftir loftinu í suðvesturrásinni, í suðaustur- kantinum á gosgrásinni á 175 m dýpi og niður á 204 m dýpi. Alls sést hann á um 180 m kafla, óslitinn, og er hann 15-20 cm þykkur alla þessa leið. Að- alhraunrennslið hefur afmarkast á tveim stöðum, í gosrásinni upp af 175 m og í gígkatlinum og hefur sprungan 239
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.