Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 100
þeim tíma þarf að gæta sín sérstak-
lega.
Það er eingöngu á færi æfðra hella-
og fjallamanna að síga í gíginn. Fólki
er eindregið ráðið frá slíku, nema að
höfðu samráði við hjálparsveitir sem
reynslu hafa af gígnum eða Hellarann-
sóknafélag íslands.
ÞAKKARORÐ
Sigmundur Einarsson jarðfræðingur var
afar hjálplegur, bæði með athugunum á
staðnum og við gerð handrits. Jón Jónsson
jarðfræðingur las yfir handrit og kom með
gagnlegar ábendingar. Öðrum sem nærri
þessu komu, bæði þeim sem nefndir eru í
texta og hinum, er öllum kærlega þakkað.
HEIMILDIR
Árni B. Stefánsson 1992. The Þríhnúka-
gígur pit of Southwest Iceland. York
Grotto Newsletter 28. 42-51.
Borges, X., Y. Silva & Z. Pereira 1991.
Caves and pits from the Azores with
some comments on their geological
origin, distribution and fauna. Angra
Do Heroísmo 1991. 6th International
Symposium on Vulcanospeleology Hi-
lo-Hawaii, U.S.A.
Haukur Jóhannesson og Kristján Sæ-
mundsson 1989. Jarðfræðikort af ís-
landi 1:500.000. Berggrunnskort. Nátt-
úrufrœðistofnun íslands og Landmæl-
ingar íslands, Reykjavík.
Jón Jónsson 1978. Jarðfræðikort af
Reykjanesskaga. Orkustofnun OSJHD
7831, 303 s. og kortamappa.
SUMMARY
The Þríhnúkagígur pit
by
Árni B. Stefánsson
Kambsvegur 10
IS-104 REYKJAVÍK
Iceland
On the highland edge 20 km southeast
of Reykjavík is an unusual volcanic forma-
tion. This is the most norteasterly of the
Þríhnúkar (Three Peaks), a small volcanic
cone that stands in an altitude of 550 m,
rising 36 m above the plateau around it.
What makes the peak unique is a gigantic
volcanic chamber and passages under-
neath. The vents have emptied themselves
without collapsing. The opening in the top
of the cone measures 4x4 m. Vertical drop
to the bottom of the chamber is 121 m.
The chamber measures 48x65 m at the
bottom, approximate volume 150.000 cu-
bicmeters. From the chamber down to the
southwest is a 115 long passage down to
204 m depth. At 175 m depth is a 45 m
high chimney straight up. The formation,
how it was formed and the reason why it
did not collapse, are discussed. Some oth-
er volcanic pits in Iceland are mentioned,
their genesis and relationship to this one is
discussed.
242