Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 106

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 106
4. mynd. Meðalvotvigt kynkirtla (kven- og karldýra) hörpudisks í Breiðafirði frá ágúst 1988 - ágúst 1990. Seasonal change in gonadal wet weight in male andfemale Iceland scal- lops, Aug. 1988 - Aug. 1990. mark svifþörunganna í sjónum. Yfir vetrartímann (nóvember-febrúar) mældist blaðgrænan minnst eða undir 0,2 mg/m3. Samræmi er á milli hitastigs- og blaðgrænukúrfunnar í gegnuin árin, nema hvað blaðgrænan eykst aftur í mars þepar hitastig sjávar er enn í lág- marki. A þessum tíma inniheldur sjór- inn mikið af næringarefnum og þær svifþörungategundir sem þola kulda (kísilþörungar) ná að fjölga sér mikið. Pegar líða tekur á sumarið og hiti eykst eru það aðrar tegundir svifþör- unga sem ríkja og ná sumarhámarki í júlí. Seltan var stöðug bæði árin. Mæld- ist hún hæst í apríl 1990, 34,5%o en lægst í janúar og febrúar 1989, 33,8%o. UMRÆÐA Kynþroskaferli samloka er væntan- lega stjórnað af mörgum umhverfis- þáttum en fæða og hitastig eru talin skipta þar mestu máli. Takmarkað framboð fæðu er talið draga úr þrosk- un kynfruma (Bayne og Newell 1983) en rannsóknir hafa leitt í ljós að þrátt fyrir næga fæðu þurfa samlokur lág- markshita til að þroskun kynfruma eigi sér stað (Bayne 1976). í þessu sambandi er talið er að hiti hafi minni áhrif á kaldsjávartegundir en þær sem lifa á suðlægari hafsvæðum (Vahl 1978). Bæði rannsóknarárin í Breiðafirði hófst þroskun kynfruma hörpudisks- ins á ný strax að lokinni hrygningu og hélt áfram fram eftir hausti eða á meðan einhverja fæðu var að hafa í sjónum á formi svifþörunga. Yfir vetr- artímann stöðvaðist kynþroskinn og féll kynþroskastuðullinn ásamt þyngd kynkirtlanna þar til lágmarki var náð í janúar 1989 og desember 1990 (4. inynd). Frá janúar til apríl jókst kyn- þroskinn verulega þrátt fyrir litla fæðu og lágan hita, má því ætla að hvorki 248
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.