Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 107

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 107
1. tafla. Fjöldi og staðalfrávik lirfa er settust í tvær gerðir lirfusafnara á mis- munandi dýpi. Numbers and standard deviation of spat from two kinds of col- lectors at different depths. 1988 1989 Mán: Ág- Sept. Okt. Jan. Mars Maí Júlí Sept. Laukpoki Dýpi (m) 23 0 51 30 39 33 26 0 38 32 45 30 28 0 28 31 35 44 31 0 28 31 35 44 Meðal fj. 0 36 31 39 36 Staðal frávik 11 1 5 7 Píramítabúr Dýpi (m) 23 0 115 157 150 26 0 103 120 122 28 0 127 101 160 31 0 112 101 160 Meðal fj. 0 114 120 148 Staðalfrávik 10 26 18 hitastig né fæða séu hér afgerandi varðandi kynþroska. Orkan sem skelj- arnar notuðu á þessum tíma til kyn- þroska hlýtur aðallega að hafa komið frá söfnuðum forða á formi sykurs eða fitu úr kynkirtlum og vöðvum. Hjá skeljum er algengt að forðanæring sem safnað hefur verið í bindivef kynkirtla eða vöðva sé notuð til að þroska kynfrumur yfir vetrartímann (Sundet og Vahl 1981). Hin mikla aukning kynþroskastuðuls í febrúar var ekki í samræmi við aukningu í þyngd kynkirtla á þeim tíma, sem bendir til þess að orka frá forðanær- ingu kynkirtla hafi verið notuð til þroskunar kynfrumanna. I mars jókst þyngdin til muna, en aðal þyngdar- og kynþroskstuðulsaukningin átti sér stað frá miðjum apríl fram í júní sam- fara auknu hitastigi og aukinni fæðu (4. og 5. mynd). Mismunur í þroskun kynfruma hjá karl- og kvendýrum er ekki óþekkt fyrirbæri hjá hinum ýmsu diskateg- undum. 1 risadiskinum Pecten maxim- us finnast fullþroska sæðisfrumur löngu áður en fullþroska egg koma fyrst í ljós (Mason 1958). Sundet og Lee (1984) rannsökuðu kynþroska hörpudisks (Chlamys islandica) við Norður-Noreg. Niðurstöður þeirra voru svipaðar og í núverandi rann- sókn, að öðru leyti en því að kyn- þroski kvendýranna hélt áfram yfir veturinn. Þeir ályktuðu því að orka 249
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.