Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 108

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 108
m Blaðgræna-a Hitastig Áj Okt Des Feb Apr Jun Áj Okt Des Feb Apr Jun /g 1988 1989 1990 5. mynd. Meðalhitastig og blaðgrænumagn í Breiðafirði, ágúst 1988 - ágúst 1990. Mean temperature and chlorophylla in Breidafjördur, August 1988 - August 1990. frá forðanæringu nægði kvendýrunum til að viðhalda kynþroskanum yfir vet- urinn en aftur á móti væri þroskun sæðisfruma hjá karldýrum svo orku- frek að orka frá forðanæringu dygði ekki til. Skýring á stöðvun kynþrosk- ans frá október fram til febrúar hjá bæði kven- og karldýrum í núverandi rannsókn gæti verið orkuskortur. Forðanæring í dýrunum var ef til vill ekki nægjanleg til að viðhalda kyn- þroska yfir allan veturinn. Bæði rannsóknarárin voru dýrin fullþroska í byrjun júní en hrygndu síðan einkum í byrjun júlí þegar hiti var hæstur og fæða mest. Á þessutn tíma hækkaði hitastig sjávar um u.þ.b. 2°C (5. mynd) en seltan var stöðug. Talið er að breytingar á hitastigi sjáv- ar setji af stað hrygningu hjá ýmsum diskategundum (Langton og fl. 1987) en einnig hefur minnkandi selta verið nefnd í þessu sambandi (Skreslet 1973). Við Norður-Noreg hrygnir hörpudiskurinn (C. islandica) á svip- uðum tíma og hér en við lægra hita- stig. Sveiflur í hitastigi eru taldar hafa áhrif á hrygningu þar (Skreslet og Brun 1969). Lítið er vitað með vissu um setdýpi og setundirlag hörpudisks í náttúrunni en lirfur margra skeldýrategunda t.d. kræklings (Mytilus edulis) nota þráð- laga þörunga sem fyrsta setundirlagið (Bayne 1965). Ef gert er ráð fyrir að hrygning hafi átt sér stað á sama tíma árið 1988 og árin 1989 og 1990 höfðu lirfur hörpu- disksins verið sviflægar um það bil tvo mánuði áður en þær settust í safnar- ana. Lítill munur var á fjölda hörpu- disklirfa sem komu í safnarana á mis- munandi dýpi (1. tafla), sem gæti bent til tilviljunarkenndrar dreifingar þeirra á því dýpi sem rannsakað var (2,5-10 m frá botni). Aftur á móti var 250
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.