Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 29

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 29
3. mynd. Fundarstaðir gauka á Islandi til ársloka 1992. Tölur við punkta sýna fjölda athugana á hverjum stað ef um er að ræða fleiri en eitt skipti. Tölur innan sviga sýna fjölda einstaklinga. — Locations of Cuckoos recorded in Iceland. If more than one record at a locality, the numbers are indicated and, in parentheses, the number ofbirds involved. suðvestri til Grímseyjar í norðri. Þeir eru þó algengastir í A-Skaftafellssýslu, eins og oft er um evrópska flækingsfugla hérlend- is. A 3. mynd sést hvar á landinu gaukar hafa fundist. Tveir þeirra gauka sem varðveittir eru á Náttúrufræðistofnun íslands eru af brúna litarafbrigðinu, þ.e. fuglarnir frá Vestara- landi (7) og Eyrabæ (25), en hinir allir eru af gráa litarafbrigðinu. Regngaukur (CoCCYZUS ERYTHROPHTHALMUS) Regngaukur (4. mynd) er algengur varp- fugl í N-Ameríku austan Klettafjalla, frá suðurhluta Kanada suður til austurhluta Wyoming, Kansas, Arkansas, Tennessee og S-Karólínu. Utbreiðsla þeirra er nokkru norðlægari en frænda þeirra spágaukanna. Kjörlendi regngauka á varpstöðvunum er opið skóglendi og runnagróður. Þeir hafa vetursetu í norðvesturhluta S-Ameríku. Haustfar regngauka hefst í lok júlí eða byrjun ágúst og nær hámarki á tímabilinu frá miðjum ágúst fram í miðjan september. Þeir snúa aftur til varpstöðvanna í aprfl til byrjun júní. Á leið til vetrarstöðva fljúga regngaukar í suðvestur og er því fremur ólíklegt að þeir hrekist til Evrópu. Regngaukar eru fremur litlir gaukar, um 15% minni en evrópski gaukurinn. Lengd- in er 27 til 31 cm en þar af er stélið 11 til 13 cm. Þeir eru grábrúnir að ofan og ljós- gráir að neðan og hafa fremur fá einkenni. Nef regngauka er svart og fætur ljósgráir. Fullorðnir regngaukar hafa rauðan augn- hring en á fuglurn á fyrsta hausti er hann gulleitur. Á neðanverðu stéli eru litlar hvítar skellur á annars gráum fjöðrum. í september hafa ungfuglar náð sama lit og 259
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.