Fréttablaðið - 27.06.2009, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 27.06.2009, Blaðsíða 39
73 www.marel.com Fylla skal út umsóknir á heimasíðu Marel www.marel.com fyrir 30. júní nk. Öllum umsóknum verður svarað og fyllsta trúnaði heitið gagnvart umsækjendum. Marel Food Systems er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Hjá fyrirtækinu starfa um 3700 manns í fimm heimsálfum, þar af um 350 á Íslandi. Dynamics AX sérfræðingur í upplýsingatæknideild Við leitum að einstaklingi með mikla reynslu af viðskiptakerfum og sem hefur gaman af að leita lausna til að vinna að þróun og aðlögun lausna fyrir Dynamics AX og tengd kerfi. Viðkomandi mun einnig veita ráðgjöf um notkun kerfisins og leysa úr ýmsum vandamálum sem geta komið upp hjá notendum. Menntunar- og hæfniskröfur Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðrún Lauga Ólafsdóttir, verkefnisstjóri, í síma 563 8000. sérfræðiþekkingu Forritari í upplýsingatæknideild Menntunar- og hæfniskröfur Nánari upplýsingar um starfið veitir Haraldur Gunnlaugsson, forstöðumaður upplýsingatæknideildar, í síma 563 8000. Sérfræðingur í fjárstýringu hjá móðurfélagi Marel fjárstýringu. Menntunar- og hæfniskröfur Nánari upplýsingar um starfið veitir Linda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri fjárstýringar, í síma 563 8000. alþjóðlegum vinnustað. Störfin eru á Íslandi en unnið er náið með starfsstöðvum Marel um allan þurft að ferðast erlendis vegna starfa sinna. Við leitum að Framkvæmdastjóri SAMFOK, samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík, óska eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa í 80% starf. Starfssvið • Umsjón með daglegum rekstri • Upplýsingar og ráðgjöf um skóla- og uppeldismál til foreldra, foreldrafélaga, • skólaráða og annarra • Viðhald og uppfærsla heimasíðu • Fjármál • Kynning, fræðsla og útgáfumál • Þátttaka í nefndum og starfshópum um skóla- og uppeldismál Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf • Góð enskukunnátta og kunnátta í einu Norðurlandamáli • Þekking á skólamálum og þátttaka í foreldrasamstarfi í grunnskóla • Góð tölvuþekking • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum og færni í að koma fram fyrir hóp fólks • Jákvæðni, frumkvæði og metnaður • Skipulögð vinnubrögð Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. SAMFOK eru frjáls félagasamtök sem stofnuð voru árið 1983. Markmið samtakanna eru að standa vörð um réttindi barna til menntunar og þroska, að beita sér fyrir auknum áhrifum foreldra á skólastarf, að vera sameiginlegur málsvari foreldra gagnvart stjórnvöldum, efl a samstarf aðildarfélaganna og annast sameiginleg verkefni. Sjá nánar á www.samfok.is Upplýsingar um starfi ð veita Hildur Björg Hafstein, formaður, gsm.8959554/hildurbjörg66@gmail.com, og Bergþóra Valsdóttir, framkvæmdastjóri, gsm. 8241985/samfok@samfok.is. Umsóknarfrestur er til 12. júlí n.k. Umsókn ásamt ferilsskrá sendist SAMFOK, Suðurlandsbraut 24, 3. hæð, 108 Reykjavík eða á tölvupóst samfok@samfok.is Suðurlandsbraut 24, 3. hæð, 108 Reykjavík Sími: 562 7720, Netfang: samfok@samfok.is, Veffang: samfok.is Heilbrigðisstofnunin Blönduósi Flúðabakki 2 540 Blönduós Sími 455 4100 -Fax 455 4136 www.hsb.is Hjúkrunarfræðingar-Sjúkraliðar Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa frá 1. sept. eða síðar. Um er að ræða dag og kvöldvaktir en einnig eru bakvaktir. Starfshlutfall 80-100%. Laun eru sam- kvæmt kjarasamningi Fíh og stofnanasamningi HSB. Sjúkraliðar óskast til starfa frá 1. sept. eða síðar. Vaktavinna og starfshlutfall 80 -100%. Laun samkvæmt viðkomandi kjarasamningi og stofnana- samningi HSB. Útvegum húsnæði, leigan er hagstæð og aðstoðum við fl utning. Stutt er til allra átta frá Blönduósi. Grunnskóli, tónlistarskóli, íþróttahús, sundlaug og golfvöllur eru á staðnum ásamt fl eiru sem prýða bæjarfélagið. Stórar og blómlegar sveitir í kring með veiði í vötnum og ám. Umsóknir með upplýsingum um náms og starfsferil skulu berist til Sveinfríðar Sigurpálsdóttur framkvæmdastjóra hjúkrunar sem veitir frekari upplýsingar um starfi ð í síma 455 4128 og 891 9004. Netfang: sveinfr@hsb.is Umsóknarfrestur er til og með 12. júlí. Umsóknareyðublað er á heimasíðu HSB. Öllum umsóknum verður svarað. Heilbrigðisstofnunin Blönduósi þjónar aðallega íbúum A-Húnavatnssýslu. Að jafnaði eru um 80 manns á launaskrá hverju sinni. Lögð er áhersla á uppbyggingu, skipulag og þróun til móts við nýja tíma. Starfsemin skiptist í rekstur sjúkra-og hjúkrunarrýma samtals 36 rúm og 10 rýma dvalardeildar auk heilsugæslu með rekstri heilsugæslustöðva á Blönduósi og Skagaströnd. Sjá nánar á www.hsb.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.